Áfram Spánn!

Ég ćtla ađ sjálfsögđu ađ halda međ Spánverjum í kvöld, ţótt ég hafi einhverstađar spáđ Ţjóđverjum Evrópumeistaratitlinum.  Spánverjar hafa komiđ mér á óvart. Kannski ekki fyrir sterkt og skemmtilegt liđ, heldur bjóst ég viđ ađ ţeir myndu kođna niđur móti öđrum stórliđum s.b Ítalíu ţegar líđa fćri á keppnina.  Ţeir hafa heldur ekki unniđ stórmót í nokkra áratugi.  Kannski er tími ţeirra kominn?
mbl.is Vćntingar í Vín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

jamm, ţú ert svona ađeins í geđkloafafílingnum. heldur međ spáni en heldur ţó ađ ţjóđverjar vinni...

ég ţoli ekki spán, sérstaklega eftir ađ ţeir hrćktu íslensku leikmennina í kaf hér á laugardalsvelli ađ ég held haustiđ 1991 ţegar viđ unnum og ţeir urđu fúlir. ţoli heldur ekki ţjóđverja. ţ.e.a.s. ţýska fótboltaliđiđ....sjitt mađur.

en ţar sem mađur getur ekki veriđ hlutlaus í svona leik ţá held ég međ spánverjum, ţví ţeir hafa veriđ ađ spila vel (ţó heppnir á móti ítölum) og einmitt, kominn tími til ađ ţeir hćtti ađ drulla upp á bak í stórkeppnum.

svo fíla ég aragones, gamla jálk, sem alltaf er fúll á móti og ţađ hefur stađiđ til ađ reka hann alla undankeppni e.m. hann fékk ţó ađ klára og virđist ćtla ađ klára bara međ glans.

en samt, áfram Leeds..

arnar valgeirsson, 29.6.2008 kl. 15:02

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

já, ţetta var óvćnt en gleđilegtSpánverjar eru bestir í Evrópu!

Gunnar Freyr Rúnarsson, 29.6.2008 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband