Hvar er draumurinn?

Farið allt sem átti ég forðum.
Fangið nakið, sálin tóm.
Gamall heimur genginn úr skorðum
gráhærður orðinn af eilífum áhyggjum.

Hér var allt, en svo er ei lengur.
Auðir bekkir, engin hljóð.
Horfinn lífins farsæli fengur.
Ég fæst ekki til þess að gleyma.

Hvar er draumurinn?
Hvar ertu lífið sem ég þrái?
Oh, oh eilífðin,
—hvar eru gleði mín og sorg?
Hvar er draumurinn?

Einhvers staðar á ég að finna
aðrar slóðir, önnur mið.
Tvö — þrjú ár, það munar um minna
þegar þú leitar af því sem þig dreymir um.

Leita undir sérhverjum steini,
legg við eyrun, læðist um.
Endalaust ég reyni og reyni
—það er ekki um annað að ræða.

Hvar er draumurinn?
Hvar ertu lífið sem ég þrái?
Oh, oh eilífðin,
—hvar eru gleði mín og sorg?
Hvar er draumurinn?
Hvar eru allar mínar vonir?
Oh, oh eilífðin,
hvar eru gleði mín og sorg?
Hvar er draumurinn?
mbl.is Er draumurinn á enda?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband