Víkingaskákþing Reykjavíkur!

vikingamot.jpgVíkingskákþingið var haldið í tilefni skákdagsins mikla og afmæli Friðriks Ólafssonar fimmtudaginn 26. janúar. Mótið var haldið á veitingastaðnum The Dubliner og átta keppendur mættu til leiks í stórskemmtilegu móti. Mikið gekk á og víkingar og valkyrjur áttust við á reitunum 85. Lea þýðversk dama frá Nurnberg sem hér starfar á vegum Rauða Krossins tefldi á sínu fyrsta víkingamóti og stóð sig með prýði. Tefldar voru sjö umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Sigurðvegari varð Gunnar Fr. Rúnarsson. Unglingaverðlaun hlaut Dagur Ragnarsson og kvennaverðlaun hlaut Lea. Úrslit: 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 7.0 vinn af 8. 2. Dagur Ragnarsson 5.0 v. 3-4. Halldór Ólafsson 4.0 v. 3-4. Ólafur B. Þórsson 4.0 v. 5-6. Kristófer Jóhannsson 3.0 5-6. Arnar Valgeirsson 3.0 7. Jón Trausti 2.0 8. Lea 0.5

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband