Vér mótmćlum mótmćlum

Mađur hefur veriđ hálf ţunglyndur yfir ţessum skríl sem eru á góđri leiđ međ ađ eyđileggja góđan málstađ.  Ţađ er nefnilega stór munur á skrílslátum og mótmćlum, eins og einhverjir útlendir gestir okkur komust ađ orđi nýlega.  Menn sem vilja skemma og eyđileggja sameiginlegar eigur okkar.  Menn sem grýta grjóthnullungum í höfuđ lögreglumanna og hćtta ţar međ lífi og heilsu saklausra í hćttu.  Svo koma einhverjar kerlingar vćlandi í fjölmiđla um hvađ lögreglan hefur beitt litlu börnin ţeirra miklu harđrćđi.  Ég er enginn sérstakur ađdáandi lögreglunnar, en veit ađ innanum eru ágćtis menn og konur sem eru bara ađ vinna sína vinnu.  Sumir eru í sama basli og mótmćlendur, m.a ađ borga af myntkörfulánum, eđa missa húsin sín međ tíđ og tíma.  Sjálfur hefđi mađur látiđ til leiđast og tekiđ ţátt í einhverri svona múgsefjun fyrir c.a 15. árum.  Ţá var ég međal annars oft ađ leita ađ leiđindum.  Í tvo skipti lenti ég međal annars í krumlunum á valdstjórninni.  Í seinna skiptiđ hengdi ég tvö lögregluţjóna fyrir mistök, ţar sem ég taldi ađ ţessir svartklćddu menn vćru ađ berja vin minn.  Hann hljóp hins vegar lafhrćddur í burtu, međan fimm lögregluţjónar börđu mig niđur í Lćkjargötunni og setti mig inn í svörtu/hvítu Maríu.  Ţar var ég barinn í fékk ég ţung högg frá ţeim, ţar sem ég lág handjárnađur í gólfinu. 

Ţrátt fyrir ađ hafa veriđ beittur órétti á sínum tíma, ţá átti ég ţetta svona sannarlega skiliđ.  Mađur rćđst ekki á valdstjórnina svona međ óţverra brögđum.  Ţetta liđ er bara ađ vinna vinnuna sína.  Ţessir mótmćlendur sem hafa veriđ međ skemmdarstarsemi undanfarna daga hafa skađađ málstađ mótmćlenda gífurlega.  Geir og félagar frá klárlega fullt af samúđaratkvćđum vegna ţessara glćpaverka.  Vonandi fá ţessir óeirđaseggir langan dóm fyrir athćfi sitt. 

Margir af ţessum mótmćlendum eru auđvitađ ađ fá útrás fyrir sitt skítlega eđli.  Sumir eru hins vegar fćddir lýđskrumarar eins og gengur.  Sem dćmi, ţá var hópurinn sem kennir sig viđ Iđnó og hinn sem tengist Herđi Torfa fljótlega farnir ađ handvelja hverjir mćttu taka ţátt í ţeirra mótmćlum.  Hugsjóna menn eins og Ástţór Magnússon fékk ţađ óţvegiđ og var vísađ af fundi.  Hvers konar lýđrćđi hefur ţetta liđ komiđ sér upp á nokkrum dögum?  Svo voru ţarna tvćr konur sem slógu í gegn í mótmćlaöldunni.  Báđir frekar ungar og sćtar, en hvöttu međ ljótu orđbragđi til harđa mótmćla og ofbeldis.  Guđ hjálpi okkur ef til valda koma ţessir einstaklingar og byrja ađ stjórna.  Ţá fyrst getum viđ fariđ ađ kempa hćrurnar.  Sagan sýnir ađ í svona óvissu ástandi fćđast alltaf hćttulegir lýđskrumarar, sem eru oft verri en ţeir valdsmenn sem ţeir vilja steypa af stóli.  Ţekktasta dćmiđ er Adólf nokkur Hitler, sem komst til valda í Ţýskalandi á erfiđum tímum.

Ég hef alla mína ćfi veriđ mótmćlandi.  Taliđ mig vera kommúnista og byltingarmann.  Veriđ á móti kapítalismanum og allri hćgri öfgastefnu.  Aldrei hef ég kosiđ íhaldiđ og varđ verulega fúll ţegar Samfylking Sósíalista gekk í eina sćng međ íhaldinu í síđustu kosningum.  En lífiđ er svo öfugsnúiđ.  Eftir ađ hafa séđ einrćđis og ofbeldistilburđi "mótmćlenda" síđustu vikna, ţá er ég harđ ákveđinn í ţví ađ kjósa Íhaldiđ í nćstu kosningum.  Og ef tćkifćri vinnst til ţá mun ég ganga í hvítliđasveitir valdablokkarinnar, sem ég veit ađ verđa stofnađar, ef ofbeldiđ gegn valdstjórninni hćttir ekki á nćstu dögum.  Kjósum ţví rétt í vor:

KJÓSUM X-D


mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Eftir ađ hafa séđ myndir af ţessu liđi, ţá mćlir mađur međ stofnun sérstaka "hvítliđasveita"

Gunnar Freyr Rúnarsson, 22.1.2009 kl. 18:38

2 identicon

Ţađ er mikil hćtta á ţunglyndi hjá hinum venjulega manni sem vinnur  myrkranna á milli og ber nćsta lítiđ úr bítum. Einungis hćrri afborganir og ţađ ekkert smárćđi. Ekki nema von ađ fólk mćti og mótmćli. Fólk mótmćlir ţessari stjórnlausu verđbólgu, allt of háum vöxtum á lánum, skefjalausum hćkkunum matvara og sv framv.Ţađ er ekki svigrúm fyrir ţolinmćđi.

Ţađ kemur ekki neinni flokkspólitík viđ - mótmćli geta veriđ ţverpólitísk, sem betur fer. Ađ fólki misbjóđi siđleysi og yfirgangur svo mjög ađ ţađ getur leitt til stigmagnandi ađgerđa- Á mótmćlastöđur hins breiđa hóps almennings ţarf ţví ađ taka mark á.

Annađ vćri heimska. Nú hillir undir ađ ţeirri forheimskun sé lokiđ og betri tímar framundan međ jákvćđi og samstilltu átaki okkar allra. 

Alma (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 16:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband