Hvað á ég að gera?

dsc_0322.jpg

Þar sem ég tek nú þátt í þrem kraftlytingamótum eftir viku, þá er ég í smá vandræðum.  Hef sennilega sjaldan eða aldrei verið í betra formi, en málið er ekki svo einfalt

Ég er skráður til leiks í þrem mótum.  Í kraftlyftingamóti á fimtudaginn þar sem keppt er í öllum þrem greinum kraftlyftinga.  Þar mæti ég rosalegum andstæðinum sem eru margfaldir meistarar, m.a Heims & evrópumeisturum og heimsmethafar.  Í kraftlyftingunum ætti ég að bæta minn samanlagða árangur.  Er reyndar ekkert eins góður í hnébeygjum og ég vonaði og bekkurinn hefði líka mátt vera betri.

Ég er skráður til leiks í bekkpressu á sunnudaginn þar sem ég mæti sjálfum heimsmethafanum í bekkressu í flokki 40-44 ára í single lift.  Er ekkert sérstakur í bekkpressu og er í frekar víðum slopp, eftir að hafa rifið nýja sloppinn minn um daginn.  Ég ætti samt að bæta mig.

Ég er skráður til leiks í réttstöðulyftu þar sem mínir mestu möguleikar liggja.  Stefni á bætingu c.a 290-300 kg.

En hvað á ég að gera?  Á ég að taka endalaust á því í öllum mótunum, vera ferskur í fyrst og spara mig fyrir deddið osf.  Ég get eiginleg ekki ákveðið mig og bið því um smá hjálp.

2009 WPF WORLDS -- LAS VEGAS, NEVADA, USA !!

November 10-15

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 4718

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband