Velkominn heim II

Ađ sjálfsögđu tölti ég í bćinn til ađ taka á móti strákunum okkar í dag.  Viđ eigum nefnilega aldrei ađ sleppa tćkifćrinu ađ fagna og njóta augnabliksins.  Hvert tilefniđ er skiptir ekki öllu máli.  Svona góđur árangur ţjappar ţjóđinni saman og ţetta var sannarlega stórkostleg stund í miđbć Reykjavíkur í dag.  Fleiri en einn hneyksluđust ţó á ţví ađ ég skyldi hafa látiđ sjá mig ţarna, enda átti ég ađ vera einhver andstćđingur handboltans.  Ţađ er ég alls ekki, en ţađ fór samt alltaf í taugarnar á mér öll lćtin á milli leikjanna í fjögra liđa úrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum.  Mađur á aldrei ađ byrja ađ fagna í miđri keppni.  Handboltinn er heldur ekki beint jađarsport eins og ég hef stundum haldiđ fram.  Handboltinn var m.a vinsćlasta íţróttagrein í gömlu Sovétríkjunum.  Rússland er í dag 17. milljónir ferkílómetrar.  En hvađ voru Sovétríkin stór?  Ţau voru risastór alveg eins og handboltinn.  Handbolti er ekki neitt rottuhlaup.  Handboltinn er alvöru karlmannaíţrótt!

Ég settist ásamt Faaborgmeistaranum á kaffihús á Lćkjartorgi og viđ keyptum okkur einn eđalkaffi í tilefni dagsins og fylgdumst međ hátíđahöldunum á Arnarhóli í hćfilegri fjarlćgđ.  ég pantađ kaffiđ hjá föngulegri dömu og bađ um tvo bolla af kaffi fyrir mig og félaga minn.  Please speak english sagđi afgreiđsludaman.  Ţetta skemmdi pínulítiđ daginn fyrir mér.

 


mbl.is Međ stöđugan kökk í hálsinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

** Ađ sjálfsögđu eigum viđ ađ finna til samstöđu og gleđi yfir ađ vera Íslendingur, nú sem alltaf Ađ ná góđum eđa jafnvel frábćrum árangri  t.d. í íţróttum, ćtti ađ ţjappa landanum saman og ţađ gerđist svo um munađi í dag og ekkert til ađ fara hjá sér yfir. Efalaust var kaffiđ gott ţó afgreitt vćri á útlenskunni.. en slíkt pirrar mann vissulega hérna í okkar eigin garđi Upplifđi ţađ of oft úti á landi í sumarfríinu ađ ţurfa ađ panta mér hitt og ţetta á ensku

Alma (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 4780

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband