Deild 12 vinnur Íslandsmeistaratitilinn

Deild 12 sigrađi á jólamóti Hróksins og Vinjar i keppni geđdeildanna.  Keppnin er jafnframt óopinbert Íslandsmót geđdeildanna.  Í ár var ég vara liđstjóri, ţs skipađi liđiđ og fékk menn ađ skákborđinu.  Hins vegar fékk ég ekki ađ tefla fyrir okkar liđ, ţar sem viđ höfđum unniđ 3. ár í röđ.  Ég tefldi fyrir sterka sveit Iđjuţjálfunar og vann m.a okkar mann á fyrsta borđi.  Bikarahillan á deildinni er orđinn of lítil, enda erum viđ búnir ađ sprengja allt hillupláss.  Mikil gleđi ríkir nú í okkar herbúđum, en sveitina skipuđu, Rafn, Ágúst Örn og Einar Rúnar.  Sérstaklega kom vaskleg frammistađa Einars Rúnars á óvart, ţví ekki var vitađ ađ hann kynni yfir höfuđ ađ tefla.  Hann mikilli framför og vann tvćr skákir af ţrem.  Hér má sjá verđlaunasafn okkar.  Svo ćtla ég ađ vona ađ hitt liđiđ mitt, Víkingaklúbburinn vinni 4. deildina á íslandsmóti skákfélaga á nýju ári.  Viđ erum í 3. sćti núna ţegar mótiđ er hálfnađ.dsc_0860.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

iss, ţetta var grís og ég tapađi fyrir einari. sjitturinn. bara jafntefli hefđi dugađ vinjargenginu til ađ hirđa dolluna.

ef.... ef....

en viđ erum í sjöunda sćti í fjórđu deildinni og ég er ţvílíkt kátur međ ţađ. ćtlum sosum ekkert upp og ţiđ megiđ alveg í ţriđju. vćri bara kúl. viđ förum ţangađ bara nćst.

held reyndar ađ einar hafi teflt fimm skákir en ekki ţrjár. en ég vann fjórar af fimm og ţađ var ekki slćmt. ekki slćmt hjá flóđhesti.

arnar valgeirsson, 14.12.2008 kl. 01:06

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

rétt.  Ég ćtla ađ gera Einar ađ góđum skákmanni...

Gunnar Freyr Rúnarsson, 14.12.2008 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 4769

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband