14.12.2008 | 01:15
Friđrik svarar fyrir sig
Friđriksmótiđ í skák var haldiđ í Landsbankanum í dag. Ţetta var sterkast hrađskákmót ársins, sem endađi međ ţví ađ Helgi Ólafsson sigrađi mótiđ. Mótiđ var haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni skákmeistara. Ég mćtti honum í síđustu umferđ og viđ tefldum Grundfeld afbrigđi og ţar var Friđrik á heimavelli og tefldi stórglćsilega. Ţađ sem Friđrik vissi sennilega ekki, var ađ ég sigrađi hann í gamla daga. Vann hann í fjöltefli ţegar ég var einungis 11. ára. Reyndar var sú skák mér til mikillar ógćfu, ţví ég hef ekki náđ ađ toppa ţetta afrek síđan Friđrik náđi ţar međ ađ hefna ófaranna frá ţví á áttunda áratug síđustu aldar. Mig grunar ađ hann hafi haft hugbođ um ţađ, ţví hann var óvenju kátur eftir skákina og ţakkađi mér margfalt fyrir hana. Heiđursmađur hann Friđrik. Vonandi á ég eftir ađ tefla viđ hann aftur og ţađ verđur hálfgerđ úrslita skák í einvígi okkar. Annars var ţađ sárabót fyrir mig ađ ég vann Friđriksmótiđ í flokki 2000 stiga og undir. Ég er reyndar međ 2114 alţjóđleg elóstig, en er ekki eins hár á íslenskum stigum. Ég fékk ţví 10.000 krónur í verđlaun frá Landsbankanum. Ţađ kemur sér vel í kreppunni í dag. Var ţó ađ hugsa um ađ gefa Kristínu frćnku minni peninginn, ţví hún tapađi milljónum í peningasjóđum bankans. Hvers vegna var ţá bankinn ađ eyđa pening í eitthvađ skákmót.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Rok og rigning í Herjólfsdal
- Átakalína sauđkindarinnar og lúpínunnar
- Iđjagrćnt og glćpsamlega vinsćlt
- Virkja viđbragđsáćtlunina á Ţjóđhátíđ
- Vel grćjuđ eins og sést
- Bifreiđ brann í Grafarvogi
- Fćddi barn á ferđ í miđjum Hvalfjarđargöngum
- Hvađ eru landsmenn ađ gera um helgina?
- Fangavörđur lagđi í stćđi fyrir hreyfihamlađa
- Bara ţjappa í hús og vona ţađ besta
- Myndskeiđ: Unnu skemmdarverk á verslun Ormsson
- Samfylking aldrei stćrri og Framsókn aldrei minni
- Óvenjuleg umferđ fyrir verslunarmannahelgi
- Sýn segir sportpakka Símans ekki sambćrilegan
- Er ţetta ekki ţađ besta sem er í bođi?
Fólk
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauđ Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til ađ kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
- Í guđanna bćnum, kysstu hana
- Trudeau tók ekki augun af Perry
- Viđ erum mörg ţó ţađ heyrist ekki
- Pakkar lummum, vinum og stígvélum fyrir helgina
Athugasemdir
Kreppan er íţyngjandi
og ţví veitir ekki af ađ halda áfram uppbyggilegum stuđningi. Ţví er ţetta frábćrt framtak hjá Landsa ađ halda áfram ađ styrkja frábćr málefni, slíkt er nauđsynlegt fyrir mannlega reisn og sammannleg áhugamál 
Alma (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 23:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.