Eftirrétturinn

Svo voru ţađ aukavegtyllur.  Fékk alţjóđleg dómaréttindi í kraftlyftingum.  Herra yfirdómar Bob lét mig dćma taka próf á sjálfu heimsmeistaramótinu og útskrifađist ég ţađan međ ágćtiseinkunn.  Í desember fór ég svo á annarskonar próf í fötlunarfrćđum, ţar sem ég útskrifađist sem master í fötlunarfrćđum.  Ţađ var fyrst í kvöld, sem ég fór skjálfandi á beinum inn á vef háskólans til ađ vita hvernig mér hefđi gengiđ í síđasta prófinu.  Og sem betur fer náđi ég fyrstu einkunn fyrir ritgerđ og heimapróf og er ţví orđinn fötlunarfrćđingur.  Nei, ekki alveg ţví ég var ađ klára diplómanám í frćđunum.  Er auđvitađ ađ plata međ mastersprófiđ, en diplómanámiđ eru ţrír kúrstar á masterstigi.  Verđ útskrifađur međ diplómaprófiđ í febrúar nćstkomandi.  Masterinn leggst nú undir felld og hugsar sinn gang.  Á hann ađ halda áfram í mastersnámi eđa ekki?

Nú er mađur víst kominn međ fimm háskólapróf eins og Georg Bjarnfređarson.  Sagnfrćđi, heimspeki, félagliđa, sjúkraliđa, fötlunarfćđi auk alţjóđlegra dómararéttinda í kraftlyftingum.  Já, sćlllllll.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur!!...MM líkar vel viđ ykkur Bjarnfređason..menn međ 5 Háskólagráđur..

Sir Magister (IP-tala skráđ) 9.1.2010 kl. 16:40

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Jćja, takk.  Ţetta er víst bara eitt háskólapróf (BA próf í sagnfrćđi međ heimspeki sem aukagrein) og diplóma.  Held samt ađ félagsliđinn hafi gefiđ mest í peningalega.  Ţetta hljómar samt eins og raupiđ úr Bjarnfređarsyni!

Gunnar Freyr Rúnarsson, 9.1.2010 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband