Ćttartré mitt frá Sverri Noregskonungi

Sverrir konungur var sonur Sigurđar ,, munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurđardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar, ..berfćtts,, Ólafssonar Noregskonungs.

1. Sverrir Sigurđarson Noregskonungur f. um 1157-4.3.1202

m. Ástríđur Hróarsdóttir ( Astrid Roesdatter) hjákona.

2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178

m. Inga frá Vartegi

3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263

m. Kanga hin unga (hjákona)

4. Cecilía Hákonardóttir, síđar drottning Manar og Suđureyja ( um 1248)

m. Herra Gregorius (Gregorius Andresson) riddari. lenndur mađr. f.um 1200

5. Sigríđur Gregoríusdóttir, kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240

m. Gauti Erlingsson, kanslari Noregs og barón af Tolga

6. Hákon Gautason, hirđmađur á Refi í Noregi (um 1260-1304)

m.Hólmfríđur Erlingsdóttir, húsfrú á Refi

7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi f. 1285

m. Ţorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur viđ Postulakirkjuna í Björgvin

8. Öndundur Ţorsteinsson, ađ öđru leiti óţekktur f. 1315

9. Hólmfríđur Öndundardóttir, húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366

m. Ingimundur Óţyrmisson, bóndi í Dal á Reynnisey á Rogalandi

10. Guđríđur Ingimundardóttir, hirđstjórafrú á Strönd í Selvogi fćdd í Noregi 1374

m. Vigfús Ívarsson (Hólm) hirđstjóri 1390-1413 fćddur 1350-1402

11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum, f.1406-1486

m. Ţorvarđur Loftsson,,ríki,, höfđingi og stórbóndi á Möđruvöllum f.1410-1446

12. Guđríđur Ţorvarđardóttir, sýslumannsfrú í Teigi í Fljótshlíđ og Strönd f. 1440

m. Erlendur Erlendsson, sýslumađur í Rangárţingi f. um 1430-1495

13. Vigfús Erlendsson, hirđstjóri og lögmađur ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ f.1466

m. Guđrún Pálsdóttir, húsfreyja ađ Hlíđarenda f. 1480

14. Guđríđur Vigfúsdóttir, húsfreyja í Ási, Holtum f. 1495-1570

m. Sćmundur ,,ríki,, Eiríksson, Lögréttumađur í Ási, Holtum f. 1480-1552

15. Guđrún Sćmundsdóttir, húsfreyja á Hlíđarenda í Fljótshlíđ f.1520-1596

m. Árni Gíslason, sýslumađur á Hlíđarenda f. 1520-1587

16. Ingibjörg Árnadóttir, húsfreyja á Innra-Hólmi, Akraneshreppi f. 1550-1633

m. Gísli Ţórđarson, Lögmađur sunnan og vestan, Innra-Hólmi f. 151545-1619

17. Ástríđur Gísladóttir, húsfreyja á Haga, Barđaströnd f.1583-1644

m. Jón ,,eldri,, Magnússon, sýslumađur í Dalasýslu, bjó á Haga. f.1566-1641

18. Ingibjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Bć í Hrútafirđi, f.1615-1703

m. Ţorleifur Kortsson, lögmađur á Bć í Hrútafirđi. f. 1615-1698

19. Ţórunn Ţorleifsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum f.1655-1696

m. Lauritz Hanson Scheving, Sýslumađur í Vađlaţingi, bjó á Mörđuvöllum. f.1664-1722

20. Hannes Lauritzson Scheving, Sýslumađur á Munkaţverá í Eyjafirđi. f. 1694-1726

21. Lauritz Hannesson Scheving 1723 - 1784
22. Margrét Lauritzdóttir Scheving 1747 - 1818
23. Stefán Einarsson 1770 - 1847
24. Margrét "eldri" Stefánsdóttir 1796 - 1866
25. Stefán Jónsson 1817 - 1890
26. Halldór Stefánsson 1856 - 1929
27. Sigrún Unnur Halldórsdóttir 1916 - 1999
28. Rúnar Gunnarsson 1944
29. Gunnar Freyr Rúnarsson 1965


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.2.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 947

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband