11.6.2010 | 18:21
Víkingaskákin í Kastljósi á RÚV!
Víkingaskákin tók kipp í vetur, eftir mörg mögur ár. Viđ höfum veriđ c.a sex strákar sem hafa hist nokkrum sinnum á ári síđan 2002. Fjöldin hefur ekki veriđ ađ angra okkur, enda teljum viđ flestir ađ styrkur Víkingaskákarinnar liggi í sérstöđu hennar. Skiptir ţá engu máli hvort iđkendur séu sex eđa sexhundrađţúsund. Viđ sem stöndum ađ Víkingaklúbbnum höfum ţó ákveđiđ ađ halda skákinni gangandi svo lengi sem viđ drögum andan og hver veit nema Víkingaskákin eigi eftir ađ eiga framhaldslíf!
Umfjöllun RÚV um Víkingaskákina má sjá hér:
Bloggsíđa Víkingaklúbbsins hér:
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.