
Víkingskákţingiđ var haldiđ í tilefni skákdagsins mikla og afmćli Friđriks Ólafssonar fimmtudaginn 26. janúar. Mótiđ var haldiđ á veitingastađnum The Dubliner og átta keppendur mćttu til leiks í stórskemmtilegu móti. Mikiđ gekk á og víkingar og valkyrjur áttust viđ á reitunum 85. Lea ţýđversk dama frá Nurnberg sem hér starfar á vegum Rauđa Krossins tefldi á sínu fyrsta víkingamóti og stóđ sig međ prýđi. Tefldar voru sjö umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Sigurđvegari varđ Gunnar Fr. Rúnarsson. Unglingaverđlaun hlaut Dagur Ragnarsson og kvennaverđlaun hlaut Lea. Úrslit: 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 7.0 vinn af 8. 2. Dagur Ragnarsson 5.0 v. 3-4. Halldór Ólafsson 4.0 v. 3-4. Ólafur B. Ţórsson 4.0 v. 5-6. Kristófer Jóhannsson 3.0 5-6. Arnar Valgeirsson 3.0 7. Jón Trausti 2.0 8. Lea 0.5
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.