2.5.2012 | 22:06
Ćttartré mitt frá Sverri Noregskonungi (styttri útgáfa)
Ein frćnka mín sendi mér ćttbrćđiblogg, sem ég byrjađi ađ leika mér međ. Samkvćmt nýjustu útreikningum er ég nú í 24 liđ frá Hákoni "Gamla" Hákonarsyni Noregskonungi.
Sverrir konungur var sonur Sigurđar ,, munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurđardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar, ..berfćtts,, Ólafssonar Noregskonungs.
1. Sverrir Sigurđarson Noregskonungur f. um 1157-4.3.1202
m. Ástríđur Hróarsdóttir ( Astrid Roesdatter) hjákona.
2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178
m. Inga frá Vartegi
3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263
m. Kanga hin unga (hjákona)
4. Cecilía Hákonardóttir, síđar drottning Manar og Suđureyja ( um 1248)
m. Herra Gregorius (Gregorius Andresson) riddari. lenndur mađr. f.um 1200
5. Sigríđur Gregoríusdóttir, kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240
m. Gauti Erlingsson, kanslari Noregs og barón af Tolga
6. Hákon Gautason, hirđmađur á Refi í Noregi (um 1260-1304)
m.Hólmfríđur Erlingsdóttir, húsfrú á Refi
7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi f. 1285
m. Ţorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur viđ Postulakirkjuna í Björgvin
8. Öndundur Ţorsteinsson, ađ öđru leiti óţekktur f. 1315
9. Hólmfríđur Öndundardóttir, húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366
m. Ingimundur Óţyrmisson, bóndi í Dal á Reynnisey á Rogalandi
10. Guđríđur Ingimundardóttir, hirđstjórafrú á Strönd í Selvogi fćdd í Noregi 1374
m. Vigfús Ívarsson (Hólm) hirđstjóri 1390-1413 fćddur 1350-1402
11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum, f.1406-1486
m. Ţorvarđur Loftsson,,ríki,, höfđingi og stórbóndi á Möđruvöllum f.1410-1446
12. Guđríđur Ţorvarđardóttir, sýslumannsfrú í Teigi í Fljótshlíđ og Strönd f. 1440
m. Erlendur Erlendsson, sýslumađur í Rangárţingi f. um 1430-1495
13. Vigfús Erlendsson, hirđstjóri og lögmađur ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ f.1466
14.Guđríđur Vigfúsdóttir 1495 - 1570
15. Guđrún Sćmundsdóttir 1520 - 1596
16. Hólmfríđur Árnadóttir 1550 - 1634
17. Guđríđur "yngri" Árnadóttir 1580 - 1613
18. Magnús Ţorsteinsson 1605 - 1662
19. Einar Magnússon 1649 - 1716
20. Sigurveig Einarsdóttir 1691
21. Jón Brynjólfsson 1735 - 1800
22. Magnús Jónsson 1788
23. Ţorsteinn Magnússon 1831
24. Jóhanna Sigurbjörg Ţorsteinsdóttir 1873 - 1948
25. Sigrún Unnur Halldórsdóttir 1916 - 1999
26. Rúnar Gunnarsson 1944
27. Gunnar Freyr Rúnarsson 1965
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Eigandi vélar Play kínverskur og Isavia bíđur átekta
- Ragnhildur verđur ritstjóri Kveiks
- Ásdís segir úrtak Vörđu allt of lítiđ
- Í úrslit á sterku bridsmóti
- Reykjavíkurleiđin velti byrđunum á vinnandi foreldra
- Dómur ţyngdur yfir manni sem stakk lćkni
- Einar: Allt tal um fléttur úr lausu lofti gripiđ
- Borgin ćtlar ađ umbuna fyrir ađ sćkja börnin fyrr
- Nýr vefur á ađ hjálpa viđ inngildingu
- Vinnudagurinn snýst ekki um ađ greiđa skatta
Erlent
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryđjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varđhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa fćra sig upp á skaftiđ
- Sleginn óhug og fer fyrr heim
- Fjórir sćrđir eftir árás í Manchester
- 72 hafa fundist látnir
Íţróttir
- Ţór - Stjarnan, stađan er 31:30
- KA - ÍR, stađan er 27:23
- Körfuboltinn í beinni - fjórir leikir hafnir í 1. umferđ
- Selfoss - ÍBV, stađan er 14:15
- Eyjamađurinn lét til sín taka
- Sćvar og Hákon hetjurnar
- Gengu frá Blikum í fyrri hálfleik
- Vildís tryggđi sér keppnisrétt í heimsbikarnum
- Biđur McIlroy afsökunar
- Hákon skorađi gegn Roma
Viđskipti
- Beint: Krafturinn sem knýr samfélagiđ
- Fyrrverandi forstjóri Play til Icelandair
- Stýrđi níu manna neyđarstjórn
- Samkaup tryggir sér 38% hlut í Kjötkompaní
- Efasemdir um tćkni Climeworks
- Unnur María nýr markađsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verđlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háđ amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstćđu Play
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.