Skroppiđ norđur

Ég skrapp norđur til Akureyrar í gćr og tók létta lyftingaćfingu. Já, eftir nćturvaktina fór ég bara heim og setti strákinn í pössun hjá vinkonu. Fór síđan bara út á flugvöll í bjartsýniskasti og tók hádegisvélina. Flaug svo heim međ síđustu vél um kvöldiđ! Mótiđ var Íslandsmótiđ í kraftlyftingum, en ég var frekar lélegur og svo sem ekki viđ öđru ađ búast. Hins vegar hafđi ég mikinn áhuga á ađ kanna mig og prófa nýja bekkpressuslopinn. En hann kom ţví miđur ekki í tćka tíđ. Ég reddađi mér enn og einu sinni međ ţví ađ vćla í félögunum. Hins vegar var mótiđ mjög vel heppnađ og Akureyringum til sóma. Ađ sjálfsögđu verđa alltaf einhver mistök á svona mótum t.d í dómgćslu, stangarvörslu osf, en ţau eru oftast minni háttar. Sjálfur var ég m.a mjög heppinn ađ sleppa í gegnum bekkpressuna, en hafđi í meitt mig í upphitun og fékk ekki ađ lćkka byrjunarţyngdina. Svo var ég ragur í hnébeygjun ađ vanda, en setti í yfirfíling í deddi og bađ um 280 kg á stöngina í síđustu lyftu, sem hefđi ţýtt ađ ég hefđi unniđ flokinn. En auđvitađ var enginn innistćđa fyrir ţví, en í gćr trúđi ég á kraftaverk. Ţađ eru jú páskar. En ungu mennirnir eiga framtíđina. Ég tilheyri hins vegar eldra liđinu, en í mótinu voru nokkrar ónefndar gamlar kempur ađ leika sér eins og ég, en ungu mennirnir eru í ţessu af lífi og sál. Sigfús Fossdal er núna orđinn bjartasta von Íslands í kraftlyftingum. Menn hafa spáđ ađ hann verđi nćsti Íslendingur í 300 kg í bekkpressu. Hann tók alla stigabikara mótsins, en ég fékk líka einn flottann bikar fyrir ţriđja sćtiđ í mínum flokk. Ţađ gengur bara betur nćst!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 5141

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband