702.5 kg

Ţađ sagđi mér einn talnaglöggur mađur ađ ţetta vćri talan, ţví á nćst móti ćtla ég ađ bćta mig í samanlögđu í kraftlyftingum. Er ekki ađ tala um neitt svakalega mikiđ. Eina sem ég ţarf ađ gera er ađ taka hnébeygjur eins og mađur. Hér áđur fyrr var hnébeygja mín besta grein, hvort sem menn trúa ţví eđur ei. Síđan gerđist eitthvađ sem varđ til ţess ađ ég nennti ekki ađ beygja. Ţarf ađ taka 230 kg í beygjum, síđan 190 kg í bekkpressu og enda međ 282.5 kg í réttstöđulyftu. Síđan getur mađur fariđ ađ hugsa um ađ taka 200 kg og 300 kg. Ef ţetta gengur ekki ţá ćtla ég ađ kjósa Framsókn í vor. Ég fór nefnilega í Kolaportiđ í dag og hitt ţar fyrir síđasta Framsóknarmanninn. Hann heitir Bjössi og ćtlar ađ kjósa Framsókn fram í rauđan dauđann.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband