11.4.2007 | 23:15
Comeback hjá Magister-Cat
Heyrst hefur ađ Kári Elíson hafi hafiđ ćfingar aftur. Reiknađ er međ ađ ţessi margfaldi meistari verđi fljótur ađ ná sínu gamla formi, en hann hvíldi ćfingar í rúmlega ár, vegna erfiđra flutninga í Vesturgötuvilluna, sem hann keypti međ heitkonu sinni á síđasta ári. Núna hefur hann hreiđrađ um sig í nýju höllinni ásamt frú Meiriháttar og ţví gat hann hafiđ ćfingar í síđasta mánuđi. Sagt er ađ karlinn bćti sig um tugi kílóa í hverri viku, en bloggarinn náđi myndum af honum "nýlega" ţar sem hann félst á ađ pósa fyrir myndavélina.
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt hann stundađi bara bréfskák ţessa mánuđina. En hann ţarf ađ setja fleiri Íslandsmet, kallinn. Held hann eigi ekki nema um 170 Íslandsmeistaratitla sem er náttúrulega ekki baun...
arnar valgeirsson, 13.4.2007 kl. 18:06
Hann ætlaði á sínum tíma að setja heimsmet í fjölda tefldra bréfskáka. Núna er hann bara í örfáum "bréfskákum". Bréfskakirnar í dag eru meira á e-mail formi, en gamla bréfskákin er sennilega að deyja út. (þs á kortum)
gunz (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 23:02
Bréfskákin lifir!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 13.4.2007 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.