12.4.2007 | 10:38
Víkingaskák
Heimsmeistaramótiđ í Víkingaskák var haldiđ í síđustu viku heima hjá Magnúsi Ólafssyni. Al-heimsmeistaramótiđ hefur veriđ haldiđ hér fyrir sunnan um nokkurt skeiđ, en er haldiđ ađ vestfiskri fyrirmynd, en Ísfirđingar héldu í nokkur ár heimsmeistarmót í leiknum á jafnframt einhverjum hátíđarhöldum. Viđ fyrir sunnan töldum okkur standa ţeim framar í leiknum og ţví vildum viđ krýna okkar eigin meistara. Ţetta er eina mót sinnar tegundar í heiminum og ţví c.a ţrisvar sinnum á ári mćtast bestu Vikingaskákmenn veraldar í kepppni í Norđurmýrinni. Viđ gátum ekki komiđ okkur saman um hvađ vćri Íslandsmót, Reykjavíkurmót eđa heimsmeistaramót og ţví eru öll mót ársins keppni um titilinn sjálfan. Um síđustu jól var svo haldiđ Víkingamót, en ţó vantađi tvo heimsmeistara MIG sjálfan sem stóđ í fasteignabraski í Thailandi og Svein Inga sem staddur var í Ţýskalandi. Ég gat ţví miđur ekki variđ heimsmeistaratitil minn í desember og ţótti mér ţađ frekar fúlt. Úrslit mótsins í fyrra urđu ţau ađ Halldór Faaborg nađi ađ verđa heimsmeistari eftir hörku baráttu viđ Sigurđ Narfa. 1. Halldór Ólafsson 4 vinn. 2. Sigurđur Narfi 3 vinn 3. Hjalti Sigurjónss 2. vinn & ađrir minna Ţriđjudaginn 3. apríl í siđustu viku voru hins vegar allir heimsmeistarar síđustu ára mćttir, m.a titilhafinn Halldór og nýliđinn Sölvi Jónsson sem er mikiđ efni í skákinni. Sölvi náđi m.a ađ sigra Faaborginn og náđi jafntefli viđ annan fyrrum heimsmeistara. Heimsmeistarinn fyrrverandi Faaborg lenti ţví óvćnt í neđsta sćtinu. Ţó vantađi nokkra sterka keppendur eins og Sigurđ Narfa og Ólaf Guđmundsson sem ekki komust á ţetta sterkasta Víkingaskákmót allra tíma vegna vinnu sinnar. Ţví miđur náđi bloggarinn ekki ţví markmiđi sínu ađ komast í hćsta stall aftur, en hann tapađi fyrir Sveini í fyrstu umferđ, eftir Sveinn náđi ađ máta bloggarann áđur en hann fattađi ađ báđir hefđu falliđ á tíma. Í seinni umferđ náđi Sveinn svo ađ gulltryggja sigur sinn og er ţar međ orđinn verđugur al-heimsmeistari í greininni, ţangađ til á nćsta móti. Úrslit mótsins: 1. Sveinn Ingi Sveinsson 6. vinniga 2. Gunnar Fr. Rúnarsson 3,5 v. 3. Sölvi Jónsson 1,5 v 4. Halldór Ólafsson 1,0 v 
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fimmtugur karlmađur lést í mótorhjólaslysinu
- Dettifoss er vélarvana 390 mílur út af Reykjanestá
- Segja Jóhann Pál og Hörđ sýna vanvirđingu
- Myndskeiđ: Kjarnorkukafbáturinn siglir til hafnar
- Óska eftir vitnum ađ mótorhjólaslysi á Miklubraut
- Mikill viđbúnađur vegna bilunar í vél United Airlines
- Slökkt á myndavélum er Inga steig dans
- Dómurinn áfellisdómur yfir löggjafanum
- Virkjunin vćri í uppnámi ef ekki vćri fyrir ný lög
- Vill friđa ós Stóru-Laxá 250 m niđur međ Hvítá
Erlent
- Öryggi forsćtisráđherrans ógnađ međ Strava-fćrslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norđur-Kóreu um helgina
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríđsins
- Yfir 160 manns enn saknađ í Texas
- Sogađist inn í hreyfil farţegaţotu og lést
- Stóđ á kassa í ţrjá tíma til ađ lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju ađ undirlagi Wagner-liđa
- Kínverjar beindu geisla ađ ţýskri flugvél
Fólk
- Yfir ţúsund klukkustundir af raunveruleikaefni til landsins í sumar
- 74 ára og yfir sig ástfangin
- Andlit Wiig hefur tekiđ miklum breytingum
- Daglegu lífi nunna umturnađ
- Svona lítur Jonathan Taylor Thomas út í dag
- Denise Richards ađ skilja í annađ sinn
- Trúin getur jafnvel veriđ persónulegri en kynlíf
- Rekin úr Love Island vegna rasískra ummćla
- Aniston orđuđ viđ dáleiđara
- Fagnađarlátum í Hafnarborg ćtlađi aldrei ađ ljúka
Viđskipti
- Atli Óskar nýr rekstrarstjóri framleiđslu Akademias
- Áformar milljarđauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastćđin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
- Viljum öryggi en ekki fjárfestingar
- Velgengni hefur smitandi áhrif
- Play gefur út breytanlegt skuldabréf
- Seđlabanki ţurfi ađ fara varlega
- Spurt af hverju Ísland gangi lengra
- Sölu lokiđ á eignum ţrotabús Kamba
Athugasemdir
Bara fyrrum heimsmeistari! Fallandi frćgđ er best
gunz (IP-tala skráđ) 12.4.2007 kl. 23:33
ţađ vćri alveg hćgt ađ vera međ kynningu í vin á víkingaskákinni. Man eftir honum yfirhöfđingja ţegar ég var ađ vinna á Hlemmi, en hann var tíđur gestur í skákhorninu niđri og viđ rćddum víkingaskákina. Annars langar mig ađ kynnast random líka og viđ höfum pćlt í ţví. annars eru ekki svo margir sem stunda ţetta reglulega niđurfrá ađ mađur fari ađ gera miklar rósir. En viđ skulum ath međ deildarmót eđa einstaklings- viđ sundin međ vorinu. En endilega kíktu viđ á mánudögum ef ţú ert laus..
arnar valgeirsson, 15.4.2007 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.