Tímamót

Ég kláraði síðasta tímann í sjúkraliðanum á mánudagskvöld og skilaði
lokaverkefninu í hjúkrun tveim dögum seinna. Það er alveg einstaklega
þægileg tilfinning að þurfa ekki að þvælast oftar upp í Breiðholt, en
hins vegar var maður nú ekkert rosalega duglegur að mæta á
fyrirlestrana. Síðasti kennslutíminn var hefbundinn, en kennarinn var
samt óvenju uppstökk og var greinilega fegin að vera komin í frí. Núna
á bara eitt próf eftir og þá er ég orðinn aðstoðarhjúkka. Útskirftin
verður í lok mai og þar sem ég tók frí á síðustu önn, vegna
Thailandferðar, þá þekki ég ekki neinn úr útskrifarhópnum. Og í
lokaáfanganum þekkti ég bara eina manneskju fyri utan kennarann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

það er algjört grundvallaratriði að þekkja kennarann. Gefur kost á hærri einkunnum. Þarf ekki að þekkja allan hópinn til að detta ærlega í ..... góða skapið

arnar valgeirsson, 28.4.2007 kl. 01:15

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Kennarinn heitir Ágústa Jóhannesdóttir (Schram), kona Ellerts Schram.  Rosalega hress kerling og góður kennari....

Gunnar Freyr Rúnarsson, 28.4.2007 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 5172

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband