29.4.2007 | 21:16
Ný della
Ég hef síđustu vikurnar fengiđ nýja dellu, en dellan sú er kölluđ hnébeygja. Ég hef í raun haft minni áhuga á hnébeygju, en hniti kvenna. Hins vegar hef ég stundum nauđugur og viljugur ţurft ađ ćfa ţessa leiđindarćfingu til ţess ađ styrkja mig í réttstöđulyftu. Fyrir nokkrum árum var ég aumur í hnjám og missti ţví áhuga og getu til ađ taka ţessa ćfingu, en hnébeygja er ein grein í kraftlyftingum sem ég hefđi viljađ láta banna eins og pressuna í lyftingum forđum. Hins vegar eru tímarnir breyttir og ég reikna međ ađ halda áfram ađ ćfa mig og keppa í ţessari skrítnu íţrótt á nćsta ári ásamt ćfingafélögum mínum. Ég keppti í fyrsta skipti í alvöru í ţessari grein núna um helgina og náđi ađ beygla 230 kg. Í hinum tveim greinunum (bekkpressu&réttstöđulyftu) er ég ađ nálgast mitt besta. Ég stefni á ađ taka 260 kg í enda ţessa árs í ţessari skrítnu ćfingu. Mótiđ um helgina var Íslandsmeistarmót WPC sambandsins í kraftlyftingum og ég náđi ţar silfurverđlaunum, en keppendur í mínum flokk voru fimm talsins og sumir býstna sterkir, ţannig ađ ég get í raun vel viđ unađ. Ţegar ég fer ađ taka alvöru ţyngdir í ţessari "nýju" grein get ég fariđ ađ keppa um gulliđ.
Á myndinni hér fyrir neđan er ég ađ taka 230 kg, en nánari úrslit á mótinu má nálgast
hér.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Stórliđiđ heldur sćti sínu í efstu deild
- Vill fá fyrrum lćrisvein
- Fćr ekki ađ ćfa međ United
- Íslenskt dómarateymi í Sambandsdeildinni
- Fram skemmdi partíiđ (myndskeiđ)
- Suđurnesjaliđiđ fćr liđsauka
- Sá fyrsti í ensku úrvalsdeildinni
- Fékk brons á sögulegu móti
- Íslensku stúlkurnar komnar í átta liđa úrslit
- Stóđu í Dönum í Svartfjallalandi
Athugasemdir
til hamingju međ góđan árangur sterki strákur. Jebb, right, kýs frammarana. eđa kannski bara ekki, ha
arnar valgeirsson, 30.4.2007 kl. 01:26
takk fyrir ţađ! Núna veit ég ekki hvort ég sé ađ hćtta í sportinu eđa byrja! Ég er ţó klárlega ađ byrja ađ bćta mig í "beygjum". Ég ćtla ađ reyna ađ mćta á skákmótiđ í dag. Langt síđan ég hef hreyft peđ. Vonandi nć ég ađ nćla mér í silfur í dag á Morgan Kane mótinu
Ég ćtla ađ skrifa smá um vinsti vćnginn. Hvađ sagđist ţú vera samfylkingar eđa vinstri rauđur? 
Gunnar Freyr Rúnarsson, 30.4.2007 kl. 07:24
viđ skulum segja ađ ég sé ađeins vinstra megin viđ ţig... og til hamingju međ 1/3 af bronsinu. duglegur strákur........
arnar valgeirsson, 1.5.2007 kl. 01:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.