Korter fyrir III (X-S)

Jćja, hvađ á mađur ađ kjósa?  Fyrst ćtlađi ég ađ kjósa íhaldiđ mitt, en fór svo ađ hugsa um grćnu karlana í Framsókn, en núna er mađur ađ hugsa heim og kjósa minn gamla flokk Samfylkinguna,   Minn flokk segi ég, ţví ég er skráđur félagi í ţeim merka flokki.  Skráđi mig í hann um áriđ til ađ styđja nokkra góđa í prófkjöri, m.a Mörđ Árnason, Ingibjörgu Sólrúnu, skákvin minn Össur og Guđrúnu Ögmundssdóttir.  Ţađ var eins gott ađ Guđrún sé hćtt, ţví ef hún vćri í frambođi ţá myndi ég strika hana út, vegna klíkuskaparins í Jónínumálinu.  Ég bakka ekkert međ ţađ ađ ég tel ađ međ ţví ađ veita ţessari stúlku ríkisborgararrétt eftir ađeins 15. mánuđi sé Íslandsmet.  Bendiđ mér á eitt sambćrilegt dćmi og ég mun éta svörtu stúndenthúfuna mína.  Ef nefndarmenn í allsherjarnefnd hafa falliđ í ţá gryfju ađ vorkenna einum umsćkjanda vegna skerts ferđafrelsis, ţá er ţađ bara brandari.  Allir útlendingar sem hingađ koma frá ţriđja heiminum búa viđ skert ferđafrelsi.  Svona er ţví miđur heimurinn og viđ öll höfum ţurft ađ kyngja ţví ađ búa viđ ţessa múra.  Ţessi stúlka hefđi bara ţurft ađ fara í biđröđina eins og ţúsundir annara sem hérna dvelja.  Hún og fjölskylda ráđherrans ţurfa ađ beygja sig undir m.a Schengensamninginn, en sá samnigur býđur ţó upp á ađ fólk frá ţriđja heiminum geti ferđast innan svćđisins ađ vild, en reyndar ekki til Bretlands.

Gott og vel!  Guđrún Ögmundsdóttir er hćtt og ég get kosiđ Samfó međ góđri samvisku.  Ég er í raun vinstri kommi ađ upplagi, eđa í versta falli vinsti krati eins og Ögmundur Jónasson, en hef alltaf veriđ ţeirrar skođunar ađ vinstri menn eigi allir ađ vera í einum stórum vinstri flokki.  Ţess vegna studdi ég samfylkingu vinsti manna í upphafi og bakka ekki međ ţađ.  Ţoldi heldur aldrei ţessa vinstri Grćnu í upphafi.  Skallagrímur Sigfússon og Hjörleifur Guttormsson ákváđu ađ kljúfa sig úr á síđustu stundu og skemmmdu allt plottiđ.  Og aumast af öllu var sá feluleikur ađ breiđa yfir kommastimpilinn og ţykjast vera grćnir, en ekki rauđir.   Ţađ var ég líka alltaf ađ segja Stebba komma félaga mínum ađ viđ Kúbúkommar ćttum ađ vera í samfylkingu vinstri mann og seinna gera byltingu innan frá, en ekki ađ kljúfa okkur frá međ sveitapakkinu og kvótakarlinum Skallagrími frá Ţistilfirđi.

Svo hef ég líka alltaf haldiđ svo mikiđ upp á Jón Baldvin eftir ađ hann lenti í götuslagsmálunum hérna um áriđ.  Flestir kraftlyftingamenn elska hann eftir ađ molarnir björguđu karlinum ţegar einhver durgur ćtlađi ađ berja Jón fyrir utan Gaukinn fyrir meira en áratug.  Jón tók víst hraustlega á móti, en ţáverandi heimsmeistari í kraftlyftingum og nokkrir ađrir björguđu honum og Jón bauđ ţeim svo öllum á Vestugötuna í mikla gleđi fram eftir nóttu, ţar sem Bryndís frćnka eldađi ofaní liđiđ.  Enginn virđist lengur ţora ađ steđfesta ađ ţessir atburđir hafi í raun gerst og bera viđ minnisleysi eins og í Jónínumálinu, en margir unnendur kraftasports dýrkuđu Jón eftir ţennan atburđ og gera enn.  Hins vegar ţurfti Jón ađ hverfa frá sameiningu vinstri manna í áratug  í einhver sendiráđ.  Flótti Jóns á sínum tíma voru svik og ég vissi um harđa Alţýđuflokksmenn sem ćtluđu ađ fćra honum skít í poka fyrir ţennan gjörning, enda var Jón afburđarmađur og átti ađ leiđa okkur Samfylkingamenn til sigurs á sínum tíma.  Núna stendur karlinn á hliđarlínunni og gerir okkur mikiđ gagn eđa hitt og heldur međ ţessu dađri sínu viđ Íslandshreyfinguna og svo framvegis, en hann  hćtti auđvitađ viđ á síđustu stundu og sagđist vera jafnađarmađur og gćti ekkert annađ.  Upphlaup hans í Silfri Egils reglulega er auđvitađ góđ fyrir samstöđu okkar samfylkingamanna, svona út á viđ.

Svo eru auđvitađ fullt af alvöru kommum sem eru í framvarđasveitinni, m.a vinur minn Össur fyrrum allaballi, Ingibjörg eđalkommi og rauđsokka, Mörđur og svo auđvitađ Margrét Frímannsdóttir.  Viđ vorum stórir fyrir nokkrum árum og verđum stórir, enda eigum viđ ađ  vera međ rúmlega 30% fylgi.  Merkustu hagfrćđingar ţjóđarinnar segja ađ viđ séum međ bestu efnahagsstefnu sem í bođi er, enda fengum viđ fyrrum seđlabankastjóra Jón Sigurđsson aftur í stjórnmálin.  Ég er ađ meina Ísfirđinginn Jón Sigurđsson, en ekki ţann grćna og spillta úr Bólstarhlíđinni, en sá Jón er núna ađ ganga frá Framsóknarflokknum dauđum međ "kjörţokka" sínum, ţví Framsóknar Jón grćni lýtur út eins og róni á tveggja mánađa túr og getur ţví varla bjargađ mínum gamla flokki frá hruni.

  

Ingibjörg Sólrún var stórstjarna í R-listasamstarfinu fyrir nokkrum árum, en eftir ađ hún fór í landsmálin féll stjarna hennar um hríđ, m.a vegna eineltis pólitískra andstćđinga og Morgunblađsins, en núna er stjarna hennar byrjuđ ađ skína aftur.  Jón Baldvin er kominn heim til okkar í Samfó og vinur minn og Ingibjargar Sólrúnar, Össur Skarphéđinsson er í fantaformi og viđ eigum klárlega eftir ađ vinna stórsigur í kosningunum eftir hálfan mánuđ.  Ég held ađ kjósendur til vinstri eigi ekki eftir ađ kjósa gerfikomma og Skallagrím, en ţeir kommar fóru ađ mćlast međ risafylgi í nokkrar vikur.  Kjósendur munu á endanum sjá í gegnum ţá gerfirauđu og munu á endanum sameinast okkur í Samfylkingunni.

XS.is.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Nćst kýs ég "Frjálslynda"

Gunnar Freyr Rúnarsson, 1.5.2007 kl. 10:31

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ţetta var nú skemmtilegur pistill hjá ţér, gunz, en ég er ţér nú bara ekkert sammála. Fáir eru jú eins trúir sannfćringu sinni eins og Steingrímur Jođ. Enginn flokkur stendur sig eins vel eins og VG í ţví ađ lofa ekki einhverju sem ekki verđur stađiđ viđ. Og Steingrímur og Hjörleifur og co klufu sig ekki út úr neinu, ţeir vildu bara ekki taka ţátt í einhverju sem ţeir trúđu ekki á. Meiningin međ Samfylkingunni er út af fyrir sig ágćt en samstađan í flokknum er nú ekki til ađ hrópa húrra fyrir og málefnin oft svolítiđ ţvers og kruss. Kannski vegna ţess ađ fólk kemur heldur betur úr ólíkum áttum og nćr ekki vel saman. Sem er nú grundvöllur fyrir ţví ađ mađur treysti stjórnmálaflokki. Ţađ er nú gott fólk í öllum flokkum og slatti af vitleysingum líka. Gott fólk í VG og fáir vitleysingar, ef nokkurir og ég fíla flokk sem lofar ekki upp í ermi sína, jafnvel ţó ţađ kosti atkvćđi og jafnvel slatta af prósentum. Ţess vegna kýs ég til vinstri, nú sem og síđast.

En til hamingju međ silfriđ í kraftakeppni og bronsiđ í skákinni. Ţú ert "sterkur" skákmađur eins og Kári....

arnar valgeirsson, 1.5.2007 kl. 18:02

3 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

já, viđ sameinumst í sama flokki ţegar Guđfríđur Lilja verđur orđin formađur V-G.  Nýr flokkur Vinnstri

Gunnar Freyr Rúnarsson, 1.5.2007 kl. 20:09

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sćll Gunz.
ţađ er bara 1 flokkur sem skiptir máli og ţađ er Íslandshreyfingin-Lifandi land,flokkur sem vill burt međ virkjanir og óspillta náttúru.
Ţannig ađ ef ţú villt kjósa rétt ţá setur ţú krossinn viđ I.
XI á kjördag.

Magnús Paul Korntop, 3.5.2007 kl. 08:54

5 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ég er ađ hugsa máliđ, en eins og stađan er í dag ţá kýs í Immu.  EN verđ ađ viđurkenna ađ ég er heitur fyrir ýmsum eins og Ómari, og Frjálslyndum fasistum. Og eg ég kýs Samfó, ţá strika ég nafn Guđrúnar ÖÖ í Reykjavík norđur.  Hún er reyndar í heiđurssćtinu, en ég er ennţá brjálađur yfir ţessu skítamáli.  Ríkisborgararéttur á 10. dögum fyrir mannesku sem hefur veriđ hér í rúmlega ár. Svo er sagt ađ ekkert "óeđlilegt" sé í gangi.  BURT MEĐ RÍKISSTJÓRNINA

Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.5.2007 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband