Aftur til fortíđar

Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ bölva ţessu Moggabloggi, ţví ţađ er mjög auđvelt ađ eyđa heilu fćrslunum áđur enn mađur hefur "seifar" ţeim.  Mađur dettur bara á einn takka og allt er ónýtt og ekki er hćgt ađ kalla ţađ fram.  Ţetta er alveg óţolandi!

En hins vegar liggur mér ţađ á hjarta ađ einu sinni verđur gamall mađur barn.  Ţetta sagđi gamall skjólstćđingur viđ mig um daginn ţegar ég var ađ hjúkra honum.  Veit ekki hvađan ţessi setning kemur, eflaust úr Hávamálum, biblíunni eđa frá Laxness.  Skiptir ekki máli, en í ţessari setningu fellst samt mikil speki.  Ég hef síđustu dag gengiđ í barndóm, ţegar ég ákvađ ađ ná í gömlu vínilplöturnar mínar til mömmu.  Valdi sérstaklega úr Urriah Heep og Deep Purple.  Hlustađi mikiđ á ţessar sveitir í gamla daga, en er samt löngu hćttur ađ pćla í rokktónlist.  Eiginlega missti ég áhugann strax ţegar rokk í Reykjavík kom út á sínum tíma, en hef ţó stađiđ á hliđarlínunni og fylgst međ eins og hálfviti.  Fór m.a á Metalicu tónleikana um áriđ og sór ţess dýran eiđ ađ fara aldrei aftur á rokktónleika.  Ţoli ekki trođninginn og vitleysuna.  Rokktónleikar eru bara fyrir unglinga og heilaskemmt fólk.  Eđa hvađ?  Mig langar samt rosalega ađ fara á tónleikana međ ţessum hljómsveitum á morgun.  Hef núna sett upp gömlu vínilgrćjurnar upp í geymslunni heima međ gamla leđursófann hans Narfa fyrir framan ţćr og ćtla ađ hlusta á ţessar gersemar í kvöld og á morgun og reyni síđan kannski ađ redda mér miđa áđur en ţađ verđur of seint.  Vill einhver koma međ mér á tónleikana á morgun?  Ţori ekki einn! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

skelltu ţér bara án ţess ađ hugsa meira um ţetta. Ţú verđur sko örugglega ekki einn. Verđ ţarna ásamt fimmţúsund brjálćđingum....

arnar valgeirsson, 26.5.2007 kl. 18:10

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Sé ţig ţá vonandi í heiđursstúkunni

Gunnar Freyr Rúnarsson, 26.5.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 5098

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband