5.6.2007 | 12:56
A Mallorca
Til ađ leiđrétta allan miskilning ţá er ég ekki hćttur ađ blogga ţví vid erum flutt til Mallorca! Skrifa meira um ţađ siđar. Kveđja úr sólinni!
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 5171
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flutt til frambúđar eđa í tvćr vikur???
arnar valgeirsson, 5.6.2007 kl. 18:51
Nei,Nei, Gunni minn.Ţiđ eruđ ekkert flutt:(
Viđ viljum fá ţig aftur á deildina:)
Hafiđ ţađ rosalega gott
Bestu kveđjur.
Freka sjúkraliđakonan.(Ella kallar mig ţađ) :(
Guđrún (IP-tala skráđ) 7.6.2007 kl. 04:47
sćlir, viđ erum komin heim. Viđ vorum bara í eina viku! En ég varbara ađ flíta mér svo mikiđ. En ferđin var fín og viđ vorum á hinni "alrćmdu" Alcudiaströnd, sem er frćg fyrir ađ vera mikil fjölskylduparadís. Meira um ferđina síđar!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 9.6.2007 kl. 19:58
Flýta mér! Saludos amigos!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 9.6.2007 kl. 19:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.