1.7.2007 | 10:00
1. árs
Sigurður Rúnar Phuangphila Gunnarsson er 1. árs í dag. Í tilefni dagsins verður létt kökuveisla fyrir vini og frændfólk. Sigurður hefur mikinn áhuga á lyklakippum, fjarstýringum og tónlist. En bað og sundferðir er þó í mestu uppáhaldi!
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Stytting hringvegarins við Hornafjörð gengið vel
- Hafa áhyggjur af skólum Hlíðanna vegna nýbygginga
- Víkingur krefur borgina um svör
- Vonast til að ljúka veginum fyrir sólmyrkva
- Afskipti af ökumönnum meðal mála lögreglu í dag
- Dýrasta lyfta landsins var notuð einu sinni
- Sjö Íslendingar fá styrk
- Kröfðu konu hins látna um lausnargjald
Erlent
- Yfir 160 manns enn saknað í Texas
- Sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu og lést
- Stóð á kassa í þrjá tíma til að lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju að undirlagi Wagner-liða
- Kínverjar beindu geisla að þýskri flugvél
- Aflvana kaupskip sætir linnulausum árásum
- Vill læsa Palestínumenn inni í rústum Rafah
Athugasemdir
til hamingju með drenginn. vona að hann fái margar fjarstýringar og árskort í laugarnar... kenndu honum að tefla!
arnar valgeirsson, 1.7.2007 kl. 12:05
Til hamingju með peyjann....
Finnst þér ekki stutt síðan hann fæddist? Mér finnst nánast eins og þú hafir staðið inni á deild, að springa úr monti yfir fæðingu hans, fyrir helgi......
Ég væri mætt í kaffi og kökur og með pakka ef klukkan væri ekki orðin svona margt...
elina (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 21:46
já, komdu með pakkann og svo skellum við okkur í fjallgöngu með einhverjum sem nenna að taka á því!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 1.7.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.