1.7.2007 | 10:00
1. árs
Sigurđur Rúnar Phuangphila Gunnarsson er 1. árs í dag. Í tilefni dagsins verđur létt kökuveisla fyrir vini og frćndfólk. Sigurđur hefur mikinn áhuga á lyklakippum, fjarstýringum og tónlist. En bađ og sundferđir er ţó í mestu uppáhaldi!
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 5098
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju međ drenginn. vona ađ hann fái margar fjarstýringar og árskort í laugarnar... kenndu honum ađ tefla!
arnar valgeirsson, 1.7.2007 kl. 12:05
Til hamingju međ peyjann....
Finnst ţér ekki stutt síđan hann fćddist? Mér finnst nánast eins og ţú hafir stađiđ inni á deild, ađ springa úr monti yfir fćđingu hans, fyrir helgi......
Ég vćri mćtt í kaffi og kökur og međ pakka ef klukkan vćri ekki orđin svona margt...
elina (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 21:46
já, komdu međ pakkann og svo skellum viđ okkur í fjallgöngu međ einhverjum sem nenna ađ taka á ţví!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 1.7.2007 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.