Sumariđ er tíminn!

Sumariđ er tíminn söng sá aldni heiđursmađur Bubbi Morteins.  Ţar hitti Bubbi naglann á hausinn eins og stundum áđur.  Ég hef alltaf haldiđ mikiđ upp á Bubba, en eini ljóđur á ráđi hans hefur veriđ ţetta dóptal, sem ađ mínu mati virkar eins olía á eldinn fyrir unga fólkiđ, sem lýtur á gođin sem sína fyrirmynd.  En hann er svo sem ekki einn um ţetta raup, heldur er ţetta vandamál vestrćnnar menningar í hnotskurn.  Ég get nefnt sem dćmi ađ fyrir c.a 20. árum gat ég ekki ímyndađ mér ađ hćgt vćri ađ hlusta á ţungarokk og vera "streit".  Ég hata reyndar eiturlyf, en get líka alveg skiliđ ađ ţetta skuli ţrífast í samfélagi voru.  Lífiđ er besta víman sagđi einhver spekingurinn og hvađ er göfugra en ađ koma nýjum einstaklingum til manns?   Nei, mađur er alltaf ađ finna nýjan tilgang međ lífinu og hver mađur er einstakur og lífiđ er yndislegt.  Skiptir ţá engu máli ţótt mađur hafi brćtt úr bílnum, ţví ţegar ein hurđ lokast ţá opnast önnur hurđ í stađinn.  Ţessi speki kom m.a úr munni frćnda míns Gunnars Dal.  Jú, hvađ gerđist ţegar fjölskyldubílinn eyđilagđist (brćddi úr sér).  Ég fór bara niđri kjallara og náđi í varabílinn, setti hann svo á númer og fór međ hann í skođun.  Í skođuninni fékk Herramađurinn II toppeinkunn.  Ótrúlegt en satt fann skođunarmađurinn ekkert sérstakt ađ bílnum nema ryđgađ bretti og nokkur biluđ ljós.  Já, mađurinn hlýtur ađ hafa veriđ útúrdópađur úr ţví hann var svona "hrifinn" af Herramanninum.  Já, fátt er svo međ öllu ýlt ađ ekki bođi nokkuđ gott.  Ţetta sumar er semsagt alveg meiriháttar.  Ţótt mađur búi ţröngt, ţá er mađur samt mjög hamingjusamur og allur bissnes gengur vel hjá okkur (nema auđvitađ bílabissnesinn).  ÍAMC minn gamli drykkjufélagi forđum hafđi samband viđ mig um daginn á internetskákklúbbnum og hvatti mig til ađ kíkja á sólarlagiđ og viđ mér blasti blóđgult sólarlag.  Já, sumariđ er sko tíminn!

DSC_1504DSC_1508

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

styttist í nćstu könnun, en úrslit síđustu urđu ţessi...

sp:  Hvađ á ég ađ stúdera nćst? Framhaldsnám í geđsjúkraliđa, 1. ár 52,9% Hjúkrunarfrćđi t.d í fjarnámi 17,6% Mastersnám í Sagnfrćđi 5,9% Thailesnku, arabísku og spćnsku 5,9% Guđfrćđi 5,9% Eitthvađ nýtt s.b viđskiptanám á Bifröst 5,9% Ekki neitt, nóg komiđ 5,9%

Gunnar Freyr Rúnarsson, 10.7.2007 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 5171

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband