10.7.2007 | 02:41
Vinjéttur I.
Bloggarinn fór í Hveragerđi međ fjölskylduna í afslöppun og líkađi vel. Ţađ er svo gott fyrir sálina ađ komast út úr bćnum og Ölfusborgir í Hveragerđi eru stórkostlega vanmetinn stađur. Stutt ađ halda í allar áttir og golfvellir, fjöll og veiđi í nćsta nágrenni. Í bókahillu Eflingarbústađarains voru nokkrar góđar bćkur, en sú lang flottasta var VinétturII eftir lífskúnstnerinn Ármann Reynisson.
Eitt kvöldiđ í fyrra hringir síminn hjá bloggaranum. Bloggarinn tekur símataliđ sem hann gerir sjaldnast ţegar ókunnug númer eđa leyninúmer eru á símanúmerabirtinum. Góđan daginn Bloggari! Ármann Reynisson heiti ég og ég las grein ţína um Víkingaskák í vikunni og er fannst ţetta fín grein. Mjög áhugavert. Bloggaranum fannst ţetta vera frekar dularfullt símtal, ţar sem grein hans um Víkingaskákina var síđur en svo góđ og átti ađ birtast sem frétt, en ekki sem ađsend grein. Ármann kemur sér nú ađ efninu og bíđur bloggaranum ađ gerast áskrifandi ađ Vinjéttusögum sínum. Bloggarinn hlustar nú á Ármann lýsa Vinjéttuforminu og segir bloggaranum frá ţví ađ hann sé međ fasta og trygga áskrifendur af sögum sínum. Bloggarinn segist ţví miđur ekki hafa nein bókakaup eđa áskriftir á stefnuskrá sinni á ţessum síđustu og verstu tímum, en viđ ţađ kveđur Ármenniđ svo hratt ađ nćsti bćr viđ kveđjuna var ađ skella á bloggarann. Ekki kvöddust ţeir ţví međ sömu kurteysi og í upphafi samtalsins. Bloggarinn hafđi ekki rekist á Ármann fyrr en hann sá ţessa stórmerkilegu bók hans í sumarhúsinu og bókin var ţví sannkallađur hvalreki fyrir bloggarann á ţessum fallegu sumarkvöldum í "sveitinni"
Í sveitinni var Tigerinn í kanínuskónum sínum og í allt í kring um bústađinn voru hlaupandi kanínur út um allt. Litlu "börnin" Benjamín og Viktoría tóku sig ţví til og fóru ađ veiđa kanínur og náđu nokkrum stykkjum og komu međ ţćr upp í bústađ. Ađ sjálfsögđu fengu ţćr ađ heimsćkja okkur og voru mjög gćfar og skemmtilegar. En ekki vildi bloggarinn sjá ađ hafa ţćr í sínum húsum, en litlu börnin hlusta ekki á gamlan nöldrandi frćnda. Gamli frćndi skemmti sér hins vera viđ ađ lesa Vinjéttur Ármanns Reynissonar og Hugarfjötur eftir Paulo Coelho. Patrecia og Kiddi Hercúles kíktu svo í heimsókn í öllu kanínufárinu og bloggarinn sýndi ţeim stoltur bćkurnar sem hann var ađ lesa. Patrecia sem fćdd er í Brasilíu heldur mikiđ uppá á samlanda sinn Paulo Coelho (en hann skrifađi m.a Alkeimistann) og hún benti bloggaranum á stađreyndir. Coelho ţýđir nefnilega kanína á brasilísku/portúgölsku. Í öllu kanínufárinu var ég ţví ađ lesa skemmtilega bók eftir Pál Kanínu!
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hef nú bara nokkuđ svipađar sögur ađ segja af samtölum mínum viđ hann ármann kallinn. hann er naskur ađ finna fólk. hef hinsvegar ekki keypt af honum bók. óska karli ţó velfarnađar.
gott ađ vera í bústađ. algjörlega frábćrt. međ kanínur í garđinum. íslenskar og brasíliskar. ljúft mađur.
arnar valgeirsson, 10.7.2007 kl. 21:44
Já, ćtla sennilega ađ kaupa bústađ međ fjölskyldunni. Ţađ er núna eđa aldrei, ţví ef mađur finnur ekki bústađ í sumar ţá getur mađur gleymt ţví ađ eiga sumarhús á Íslandi. Svo vćri auđvitađ flott ađ eiga eitt sumarhús í Brasilíu líka! Ţá á mađur sex hús í ţrem heimsálfum!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 13.7.2007 kl. 01:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.