Golf

Félagsliðinn ætlar að skella sér á golfmót í dag, en á ekki von á að árangurinn verði sérstakur.  Eiginlega á hann ekki vona á neinum árangri, því hann hefur ekki spilað golfhring í mörg ár.  En samt skráði hann sig í mótið og ætlar að treysta á æðri máttarvöld og reyna að sleppa því að verða neðstur.  Stefni á næstneðsta sætið.  Aðalatriðið er að ekki að vinna, heldur að vera með.  En þetta máltæki á auðvitað bara við þegar maður hefur ekki æft sig í mörg ár.  Í 99% tilvika á maður sjálfsögðu að setja markið hátt, en í dag verð ég stoltur ef ég týni minna en tíu boltum.  Adíos.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

jess, fyrst aðalatriðið er ekki að vinna heldur vera með.... hehe., þá er þér boðið á skákmót hjá okkur vinjarliði á mánudag. grænlandsþema þar sem 50 manns eru á leið til grænlands í águst.

hef boðið hrannari og heimsmeistarakrökkunum... þorirðu??????????

kl eitt á mánudag. og allir fá vinning.

arnar valgeirsson, 20.7.2007 kl. 10:43

2 identicon

Mikið lifir þú fjölbreyttu lífi Gunni minn Frábært kæri vinnufélagi

Annar þýðir lítið fyrir mig að commenta hér

Mér er aldrei svarað

Guðrún (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 02:31

3 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Við Tiger komum á mótið.  Er nefnilega hundrað sinnum betri í skák en golfi  Og endilega ekki hætta að commenta Guðrún.  Gaman að þú getir fylgst með okkur.  Það borgar sig andlega

Annars gekk mér "mjög vel" á golfmótinu.  Týndi bara 3-4 kúlum.  Fór tvær holur á tíu höggum, en er samt svo innilega hamingjusamur með að vera byrjaður aftur að spila.  Mótið var golfmót-Fram á Flúðum.  Fannst mótið vera tilvalið til að koma sér á stað í sumar.... 

Gunnar Freyr Rúnarsson, 23.7.2007 kl. 08:16

4 identicon

Er mótið búið, þú ekki í nesta sæti og týndir bara u.þ.b þriðjungi þeirra kúlna sem þú varst sáttur við  ?

Meiri háttar árangur..

Hvar setur þú markið á þessu skákmóti?

elina (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 5098

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband