13.8.2007 | 10:56
Sviet
Snemma í sumar var mér sögđ gamansaga sem mér fannst í fyrst alls ekkert fyndin. Sagan snérist um ţađ ađ á einu menningarheimili hér í bć býr frćđimađur einn, sem sérhćfđur er í rússneskri menningu og var sá mađur víst í heimildaröflun á netinu og fór víst inn á google.com og sló ţar inn vitlaust leitarorđiđ soviet, ţs. skrifađi sviet og fékk ţá upp mynd af félagsliđanum sitjandi í jógastellingum hinum megin á hnettinum borđandi tćlenskan mat. Ţessi skemmti saga fékk svo ađ heyrast í stóru matarbođi Faaborgfjölskyldunnar, ţar sem saman voru komnir fjölda manns úr menningarelítu landsins. Yfir klingjandi rauđvínsglösum mátti heyra hlátrasköll og lćti ţegar sagan var fram borinn fyrir veislugesti. Heimspekidoktorinn sjálfur vissi smá deili á félagsliđanum og gat ţví fullyrt ađ myndbrotiđ vćri af hinum eina og sanna félagsliđa. Mér fannst nú frekar fúlt ađ vera orđinn ađ góđum brandara hjá fólki út í bć og fór ţví inn á vefinn google.com og fann ekki ţennan frćga myndbandsbút. Nokkrum vikum seinna var mér sagt ađ sagan vćri ekki alveg nógu nákvćm, ţví heimspekiprófessorinn hafđi víst fariđ inn á vefinn youtube og slegiđ ţar inn leitarorđiđ soviet (sviet) og fékk ţá mynd af kallinum í góđri átveislu. Sjálfur kannađist ég nú viđ glćpinn, ţví ég hafđi merkt myndbandiđ SVEIT, en óvart slegiđ inn sviet, alveg eins og heimspekiprófessorinn. Ţađ má líka taka ţađ fram ađ á vefnum youtube er milljónir myndbanda og ţví stórmerkilegt ađ hćgt sé ađ lenda í ţessum mistökum.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha, ha, ha, já ţetta er kostulegt...
Flottur ađ borđa núđlurnar
Greta Björg Úlfsdóttir, 13.8.2007 kl. 11:04
Mundi ekki eftir ađ hafa sett ţetta inn fyrr en Faaborg sagđi mér ađ bróđir hans hefđi veriđ ađ leita ađ efni um Sovétríkin á youtube, en ekki google.
Gunnar Freyr Rúnarsson, 16.8.2007 kl. 13:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.