Sorry

En ég bara nennti ekki ađ blogga neitt í sumar, enda í anda stjórnmálamannanna sem létu ekki heyra í sér en eru nú komnir á fulla ferđ í bullinu.  Auk ţess hefur mađur ekki veriđ í skapi til ađ skrifa neitt, ţótt margt hafi á dagana drifiđ.  En núna verđur mađur bara ađ setja andann upp og bretta upp á ermarnar.  Byrjum á byrjuninni.  Í Svignaskarđi las ég m.a bók Guđmundar Árna núverandi sendiherra, en í bókinni er hann ađ rifja upp ađförina gegn honum í upphafi tíunda áratugarins.  En hvađ gerđi Guđmundur eiginlega af sér?  Ekki meira en ţeir fjölmörgu spilltu stjórnmálamenn sem viđ höfum fylgst međ síđustu tíu árin.  Og hver gagnrýndi hann og sparkađi undan honum löppunum á sínum tíma?  M.a einn af ţeim spilltu stjórnmálamönnum sem nú eru flćktir í spillingarmál Grímseyjarferjunar.  En hann ţarf ađ sjálfsögđu ekki ađ segja af sér ţví ađ viđ Sjálfstćđismenn stöndum međ okkar fólki.  Annars á ég ekki von á ţví ađ neinn taki ábyrgđ í ţessu máli.  Ţađ er eins međ ţetta og margt annađ ađ stjórnmálmennirnir ţurfa aldrei ađ taka ábyrgđ á neinu. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna.. viđ sjallarnir..? Ađgát skal höfđ í nćrveru sjálf-sögu. Frekar vilhöll eđa e.t.v. Valhöll?

Alma (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband