Ný skođanakönnun

Ég er hćttur ađ horfa á fótbolta!  Kannski ekki alveg sannleikanum samkvćmt, en ég hef samt ekki horft á heilan fótboltaleik í sumar og haust vegna anna.  Fór ađ sjálfsögđu aldrei á völlinn í sumar til ađ horfa á Framliđiđ og hćtti síđan áskrift ađ Sýn um mitt sumar, ţegar ráđamenn ţar ákváđu ađ breyta áskriftinni.  Ţetta er í raun alger tímaeyđsla ađ horfa á ţetta tuđruspark og ég lćt mér nćgja ađ horfa á mörkinn úr íslenska, enska og spćnska boltanum í fréttum á stöđ 2, Sky news & TVE.  Fékk mér í stađinn áskrift ađ 32 sjónvarpstöđvum, m.a

En hvađ um ţađ ţá reyni ég ađ fylgjast áfram međ af veikum mćtti.  Reyni ţá ađ fylgjast međ  liđum eins og Man. City, Newcastle, West Ham, Barcelona og Reggina.  Ég spurđi um daginn hvernig ég teldi ađ enska deildin myndi enda í vor.  Flestir veđjuđu á Liverpool.  Til hamingju međ sigurinn Liverpool!

Hvađa liđ vinnur ensku úrvalsdeildina í ár?
 
Man Utd 21,9%
Chelsea 6,2%
Liverpool 37,5%
Arsenal 12,5%
Man. City 9,4%
Newcastle 9,4%
Annađ liđ! 3,1%
32 svöruđu
 
En hver vinnur spćnsku deildina í ár?
 
1. Barcelona
2. Real Madrid
3. Sevilla
4. Mallorca 
5. Atletico Madrid 
6. Valencia
7. Espanol
8. Villareal
9. Annađ liđ 
 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Nú, Barcelona eru af mörgum taldir bestir, ţs liđiđ sem Eiđur Smári kemst ekki í og ekki heldur á varamannabekkinn.  Annars er ţetta auđvitađ hlutlaus könnun, en ég vil líka benda fólki á ađ Real Madrid eru núverandi meistarar, ţs liđiđ sem David Beckham lék međ, en allar konur ćttu ađ ţekkja hann

Gunnar Freyr Rúnarsson, 2.10.2007 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 4909

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband