Víkingaklúbburinn

Í kvöld mćtir Víkingaklúbburinn til leiks í fyrstu umferđ á Íslandsmóti skákfélaga.  Á leikskrá klúbbsins eru um ţrettán víkingar og munum viđ hefja leik í fjórđu deild.  Ţótt liđiđ sé ágćtlega skipađ, ţá eru liđin í fjórđu deild ţrjátíu og eitt talsins og mörg ţessara liđa eiga sennilega vel heima í annarri deild, en ţá deild ţekki ég mjög vel.  Fyrirliđi Víkingasveitarinnar verđa Ţorgeir Einarsson og Gunnar Fr. Rúnarsson, en Víkingasveitin sameinađist hraustri sveit Gottorms Tudda, en ţađ liđ hafđi stađiđ sig međ prýđi í fjórđu deild í síđustu keppni.  Fyrsta borđsmađurinn ţeirra er nú fluttur til Bahama, en verđur međ okkur, ef hann hefur tök á.  Ţegar tvö orkufyrirtćki sameinast ţá verđur til  nýtt sterkt afl.  Fyrirliđi Gottorms Tudda er Ţorgeir Einarsson bréfskákmeistari og verđur hann annar af tveim liđstjórum sveitarinnar.  Međ Ţorgeiri komu svo fjórir vaskir víkingar og samstarf klúbbana á vonandi eftir ađ verđa farsćlt, en viđ munum setjast niđur fljótlega til ađ ganga frá samstarfinu og sameiningunni.  Víkingameistarinn er ţví miđur ekki alveg međ söguna á hreinu, en hann vann m.a fyrstu deildina međ NV liđi TR, sennilega áriđ 1982, en ţá tefldi hann eina skák á áttunda borđi og fékk gullverđlaun í mótslok.  Einnig tók hann sennilega ţátt í vinna 3 & 2 deildina međ Helli á sínum tíma, en ţví miđur man ég ţetta ekki svo glatt.  En eitt er víst ađ ég hef ekki ennţá unniđ fjórđu deildina og aldrei stjórnađ liđi áđur í keppni.  Ţetta verđu rosalega gaman og ekkert verđur gefiđ eftir.  Ritstjóri skak.is spáir okkur 6. sćti, en ađ sjálfsögđu erum viđ ekki sammála honum og munum gera allt sem í okkar valdi stendur ađ reka ţessa spá ofaní hann, en spáin er ađ sjálfsögđu til gamans gerđ.  Sjálfur ćtla ég ađ spá fyrir um röđina á Íslandmótinu, en ţađ er kannski ekki viđ hćfi ađ mađur sé ađ spá um gengi eigin liđs.  En hvađ um ţađ áfram VÍKINGAR.

1.deild

1.TR

2. Fjölnir

3. Hellir

2. deild

1. Bolungarvík

2. Kátu biskuparnir

3. T.A

3. deild

1. KR

2. Hellir-c

3.Dalvík

4. deild

1.  Víkingaklúbburinn

2. Bolungarvík-b

3.Fjölnir-b

DSCF0048

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Sćmundsson

Óska ykkur góđs gengis og vonandi ađ ég get veriđ ţegar seinni hlutinn verđur :)

Bjarni Sćmundsson, 12.10.2007 kl. 16:41

2 Smámynd: arnar valgeirsson

segi bara tjú tjú. sýnist ţiđ vera međ svakahóp og verđiđ örugglega í toppbaráttunni. en vinir mínir og félagar, kátir biskupar, verđa varla í öđru sćtinu í 2. deild. ég yrđi allavega kátur ef spá ţín yrđi rétt.

en hvernig gekk?

arnar valgeirsson, 13.10.2007 kl. 00:15

3 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Viđ unnum Selfoss-b 4-2.  Ég náđi ađ vinna Magnús Matt á fyrsta borđi, en hann var formađur TV síđustu ár.  Óskar & Ágúst töpuđu á 3 & 4 borđi.  Ţetta hefđi međ smá heppni getađ endađ 6-0.  Annars sýnist mér Bolvíkingar vera međ ţéttasta hópinn.  Ţeir unnu sína viđureign 6-0, held ég  Veit ekki hverja viđ fáum á morgun...

Gunnar Freyr Rúnarsson, 13.10.2007 kl. 01:24

4 Smámynd: arnar valgeirsson

bolvíkingar unnu mína menn 6-0 í morgun. ţeir eru í gírnum. en hvernig fór í dag, herra fyrirliđi??

arnar valgeirsson, 13.10.2007 kl. 23:47

5 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Viđ unnum Hauka-d 5-1 og Gođana 4-2.  Gođarnir leyndu á sér, en ţetta eru ţéttir karlar, kenndir viđ Ţingeyjarsýslu.  Viđ fáum Bolvíkinga í fjórđu og síđustu umf í fyrri hlutanum.  Dagskipunin er SIGUR! Viđ erum í bullandi toppbaráttu og erum í 2-3 sćti. 

Hvađ er ţetta međ kátu biskupana?  Vona ađ ţetta fari ađ ganga betur hjá ykkur.  Voruđ ţiđ ekki međ Kára Magister-cat á skrá hjá ykkur?

Gunnar Freyr Rúnarsson, 14.10.2007 kl. 01:12

6 identicon

er á skrá ennţá hjá ţeim..ţarf ađ losa mig út úr ţessu dćmi..nafniđ á klúbbnum er of hrikalegt í öfugga-áttina..segđu mér Gunz ef ţú veist nafn á einhverjum biskupamanni sem ég get haft samband viđ međ úrsögn í huga...

Magister Cat (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 22:05

7 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Arnar Valgeirs er auđvitađ í félaginu.  Annars hefđi veriđ gott ađ hafa ţig í Víkingasveitinni.  Viđ erum í ţriđja sćti eftir fyrri hlutann, en ćtlum okkar ađ sigra deildina í seinni hlutanum.  Nćsta ár verđum viđ međ tvö liđ.  Viđ gerđum jafntefli viđ "sterkasta" liđiđ Bolungarvík. 3-3.  Afraksturinn er ţví ţrjár sigrađar viđureignir og eitt jafntefli.  Viđ eigum tvö leynivopn fyrir seinni hlutann og verđum ađ stefna á sigur

Gunnar Fr. - Guđm. Dađason           1-0

Haraldur- Stefán Andres                0-1

Jónas-Snćbjörn Guđfinns               1/2

Óskar Haralds-Magnús Sigurjónss 1/2

Svavar Viktorsson-Gísli Gunnlaugs 0-1

John Ontarios- S. Guđfinns             1-0

Gunnar Freyr Rúnarsson, 14.10.2007 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband