Frá Bratislava til Bangkok

Ţetta var hálfgerđ heimsreisa á nokkrum dögum.  Viđ ćtluđum til Bangkok, en enduđum í Bratislava í Slóvakíu.  Ćtluđum í sólina og hitann, en enduđum bak viđ gamla góđa járntjaldiđ!
Mynd 1. Kjartan Friđţjófsson og fjölskylda voru strandaglópar líka í Kúben og viđ eltum ţá (kona hans náđi einu standby sćti og fór á undan Kjartani og frćnda hans) til Vínar og Bratislava í Slóvakíu! Kjartan vinnur hjá SAS í Osló og var á leiđinni til Thailand eins og viđ. Hann reyndist líka vera af miklum skákćttum.
Mynd 2. Er af Thailending, sem er í raun ekki Thailendingur heldur fćddur á Thailandi, en foreldrar hans eru frá Punjab á Indlandi. Hann er múslimi og af ríku klćđskerafólki kominn. Hann var strandaglópur í nokkra daga í Kúben eins og viđ.  Ţađ er eins og mađur hefur sagt oft áđur, ađ ekki kynnist mađur Dönum í Kúben, heldur forríkum Punjabgaur, sem drekkur vel, ţrátt fyrir ađ vera múslimi.
Mynd 3. Systir Deng býr í Kaindorf einum fallegasta og minnsta bć Austuríkis. Ţar dvöldum viđ tvo sólahringa









« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

Bankok, Bratislava og Bíldudalur.... allt sama stöffiđ. en velkominn heim

arnar valgeirsson, 8.11.2007 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 5098

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband