Gleđileg jól!

Ţađ er hálf fúlt ađ ţurfa ađ kveđja jólin í kvöld.  Ţessir dagar eru auđvitađ krydd í tilveruna og núna tekur grár janúarmánuđur viđ.  Reyndar ćtla ég ekki alveg ađ taka skrautiđ niđur, ţví mér skilst ađ rússnesku jólin gangi í garđ í dag.  Orthodox-jólinn eru í dag, en eins og menn vita ţá er Gregoríanska tímataliđ ekki ţađ sama og ţađ júlíaska.  Man ţetta ekki, en óska ykkur samt öllum gleđilegrar hátíđar aftur!  Nánar um rússnesku jólin hér:

Pozdrevlyayu s prazdnikom Rozhdestva is Novim Godom

 


mbl.is Óhapp viđ ţrettándabrennu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

já gleđileg jól félagi.....

sjálfur var ég nú á ţrettándabrennu í mosó og ţađ var stuđ enda flugeldasýningin ţar á heimsmćlikvarđa.

ţađ eru greinilega alltaf jólin hjá ţér og ég tek mitt ekki niđur strax enda skreytti ég á jóladag og ţađ er svooooo stutt síđan.

arnar valgeirsson, 6.1.2008 kl. 23:39

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Já, mađur vill halda í ţau sem lengst.  Annars hef ég lengi veriđ Rússadindill og og haft mikinn áhuga á sögu Sovétríkjanna.  Sérstakaleg vegna skákáhuga fyrrum.  Skákdellan er reyndar ađ koma aftur hjá manni eftir tilkomu Víkingaklúbbsins og skákklúbb Vinjar

Gunnar Freyr Rúnarsson, 7.1.2008 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband