10.1.2008 | 02:14
Nćturvaktin
Ég stal ţessum DVD disk af Guđnýju nćturhjúkku, sem bauđ mér ađ horfa á nćturvaktina á sjálfri nćturvaktinni. Ég tók hins vegar diskinn međ mér heim og hef horft á hann síđustu daga međ mikilli ánćgju. Nćturvaktin voru tólf ţćttir og voru nokkur atriđi alveg óborganleg, eins og t.d heimsókn Hannesar Hólmsteins vinar míns á bensínstöđina. Ţćttirnir vorru auđvitađ ekki gallalausir, en auk Georgs fanns mér hinn feitlćgni Ólafur Ragnar starfsmađur á plani vera ótrúlega flott týpa. Annars tel ég mig hafa ţekkt fyrirmyndina af Georg Bjarnfređarsynni vaktstjóra, ţví ţegar ég var 17. ára var ég ađ vinna heilt sumar á Bensínstöđinni Birkimel, en sú bensínstöđ er enn til í breyttir útgáfu. Ţetta sumar kynntist ég ótrúlega mikiđ af skemmtilegu fólki, bćđi vinnufélögum og viđskiptavinum. Einn vaktstjórinn sem var gamall togarajaksl finnst mér líkjast Georg Bjarnfređarsyni á skemmtilegan hátt. Jón Gnarr "stal" samt ekki hugmydinni frá mér, heldur er sagt ađ einhver annar hafi átt hugmyndina. Einn ótrúlega spaugilegur mađur heimsótti okkur bensínafgreiđslumennina ţetta sumar. Hann bjó í blokkinni á móti á efstu hćđ og heimsótti okkur oftast blindfullur međ vínpela í vasanum og tefldi m.a viđ mig daglega. Starfsmenn stöđvarinnar m.a "Georg " höfđu alveg ótrúlega gaman af manninum međ bokkuna, sem jafnan spilađi á harmonikku upp á svölum hjá sér. Hann var svona Kolbeins kafteins týpa, skeggjađur og sólbrúnn á virđulegum aldri. Eitt sinn hafđi hann tćmt vasapelan í miđri kvennafarsögu og bađ mig vinsamlegast um ađ sćkja fyrir sig meira brennivín upp á fjórđu hćđ, enda var sá gamli orđinn vel slompađur. Međ góđfúslegu leyfi vaktstjóra hljóp ég heim til hans međ miklum látum og fann "búsiđ". En hljóp reyndar svo hratt niđur stigann á bakaleiđinni ađ ég hrasađi međ látum á leiđinni niđur stigann. Fljótlega fór öklinn ađ bólgna upp og um kvöldiđ kom ţađ í ljós ađ ég hafđi öklabrotnađ mjög illa og ţetta reyndist vera minn síđasti vinnudagur á bensínstöđinni viđ Birkimel. Ekki veit ég hvort yfirmenn mínir hjá Skeljungi fréttu hvernig "vinnuslysiđ" hefđi átt sér stađ, en ţetta var samt alveg ótrúlega neyđarleg uppákoma, en ég var óvinnufćr sem eftir varđ sumars, en var samt alveg hćstánćgđur međ ţađ, enda stundađi ég engar íţróttir á ţeim tíma. Ţađ tók mig svo á annađ ár ađ ná mér fullkomlega af meiđlslunum, en ég man ađ lćknirinn á slysadeildinni sem framkvćmdi ađgerđina á öklanum á mér sagđi ađ ţađ vćri óvíst ađ ég gćti stundađ íţróttir aftur. Mér var eiginlega alveg sama á ţeim tíma, enda hafđi ég eingöngu áhuga á skák og sjónvarpsglápi. Seinna um haustiđ byrjađi ég svo ađ vinna á Kirkjusandi í saltfisknum ţar og haltrađi um frystihúsiđ fram ađ jólum. Ekki veit ég hvađ varđ um vin minn harmonikkuleikarann, né fyrirmyndina ađ Georg Bjarnfređarsyni vaktstjóra, en ţetta tímabil var samt alveg ótrúlega skemmtilegt í minningunni.
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir myndbrotin. Gaman ađ ţessu. Ég er ein af ţeim sem sé ţetta ekki nema viđ svona tćkifćri.
Alma (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.