Viđeigandi

Mér finnst ţađ viđeigandi ađ skákmeistarinn Bobby Fischer hafi veriđ jarđađur í kyrrţey.  Samkvćmt fréttum mbl.is var ţađ ađ ósk hans sjálfs.  Eftir 1972 hvarf hann ađ mestu og birtist ekki aftur fyrr, en áriđ 1992.  Síđan hverfur hann aftur inn í einsemdina og ţađ er ekki fyrr en áriđ 2005, sem Japanir sendu hann í fangelsi, ađ hann birtist aftur.  Ađ hann skuli síđan hafa endađ líf sitt upp í Espigerđi í Reykjavík er auđvitađ mjög dapurlegt.  Í Espigerđi var áđur fyrr uppeldisstöđ margra skákmanna, m.a bjuggu ţar Róbert Lagerman Harđarson, Björgvin Jónsson og Masterinn sjálfur.  Ađ mínu mati hefđu Ţingvellir ekki komiđ til greina, sem hinsti stađur.  En sjálfur hefđi ég valiđ Lagafellskirkjugarđ.  Ég segi ţetta nú bara, vegna ţess ađ ţar liggur annađ stórmenni, sjálfur Jón Páll Sigmarsson.  Ţangađ á ég ennţá eftir ađ koma.  Hér má lesa ágćti grein um skákmeistarann, m.a nokkrar mótstöflur frá síđari hluta ferilsins.  Ţar má sjá hversu mikil yfirburđarmađur Fischer var á sínum tíma.

Greinin hér: 


mbl.is Fischer jarđsettur í kyrrţey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband