Viva Kastro

Mikil meistari hefur nú stigiđ til hliđar og heimurinn er ekki samur eftir.  Mađurinn sem hefur ríkt međan um tíu Bandaríkjaforsetar hafa komiđ og fariđ.  Morđtilrćđi CIA hafa ađ sögn veriđ nokkuđ hundruđ og ekkert fékk ţó grandađ karlinum.  Vonandi verđa samskipti Kúbu og Bandaríkjanna betri ţegar Óbama & Clinton taka völdin í Bandaríkjunum í byrjun nćsta árs.  Ţá líkur vonandi yfir fjörtíu ára viđskiptabanni.  Eina skemmtilega sögu heyrđi ég um viđskiptabanniđ á sínum tíma.  Jonn Kennedy ţáverandi Bandaríkjaforseti hafđi veriđ svo hugulsamur ađ byrgja sig upp af Cohiba & Monte Carlo vindlum áđur en hann bannađi löndum sínum ađ kaupa ţessa afurđ.  Síđan eru liđin tćplega fimmtíu ár.  Í millitíđinni hafa Bandaríkjamenn samiđ um friđ viđ allar óvinaţjóđir sínar, m.a Kína, Rússland og Víetnam.  En litla Kúba er ennţá í ónáđ.

 

 

 


mbl.is Kastró segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ er ţetta međ USA- forseta og vindla...? Annars ţá hefur Castro stimplađ sig
rćkilega inn í Sögubćkurnar. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ seinni tíma umfjöllun um hann og hans stjórnarađferđir, hvađ árangur einrćđisstjórn hans skilađi sér til Almúgans , hvort efnahagur landsins hafi batnađ miđađ viđ fyrir byltingu... og fleira áhugavert. 

Alma (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 10:22

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Man ekki hvar ég sá ţetta, en Kennedy hafđi víst byrgt sig upp af Cohibavindlum sem var í miklu uppáhaldi hjá honum. Síđan var viđskiptabanni skellt á og bestu vindlar í heimi hafa veriđ glćpavara í USA síđan. Man ţegar ég var ađ stríđa vindlasölum í Florida. Hann átti auđvitađ enga Kúbuvindla en ćtlađi ađ selja mér eitthvađ drasl. Um ađ gera ađ skella sér til Kúbu áđur en allt breytist ţarna til verri vegar...Hannes Hólmsteinn skrifar góđa grein í Fréttablađiđ í dag um feril félaga Kastro. Eflaust margt satt, en ég hef ekki séđ hann skrifa eitt styggđaryrđi um menn eins og Pinochett (í Argentínu) og álíka glćpona

Gunnar Freyr Rúnarsson, 22.2.2008 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband