1.4.2008 | 00:38
Tinni í Tíbet
Auđvitađ veit mađur mjög lítiđ um ţetta land. Eđa á ég ađ segja hérađ í Kína. Veit ţó ţađ ađ Tíbetar hafa mikla sögu á bak viđ sig. Hvernig ţeir komust síđar undir "verndarvćng" Kínverja er hins vegar önnur saga. Tíbet er risastórt land eđa um 1.3 milljónir ferkílómetrar. Einhverja hluta vegna líta Kínverjar á Tíbet og Taívan sem óađskiljanlega hluta af Kína. Aljóđasamfélagiđ hefur lítiđ gert til hjálpar fólkinu í Tíbet. Hvers vegna var ţá alţjóđasamfélagiđ ađ leggja blessun sína yfir sjálfstćđi Kósóvó? Ekki miskilja mig ţví ég hef mikla samúđ međ málstađ ţess fólks, en ţá eiga líka ađrar "ţjóđir" rétt á ađ samfélag ţjóđanna viđurkenni ţau í eitt skipti fyrir öll. Nefni bara ólíkar "ţjóđir" og ólík "lönd" eins og Palestínu, Kúrdistan, Baskaland, Katalóníu, Tjetsenía, Taívan og Tíbet. Eiga ţessi "lönd" ekki rétt á ađ fá sína viđurkenningu líka?
Mannréttindabrotum mótmćlt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.