5.4.2008 | 22:06
Nettengdur
Ţá er mađur loksins orđinn nettengdur aftur. Ákvađ ađ prófa létta NOVA tengingu og gefa OgVodafone frí í smá tíma. Kosturinn viđ Nova er auđvitađ verđiđ og svo er líka hćgt ađ tengjast hvar sem er á Reykjavíkursvćđinu auk ţess sem búnađurinn á ađ virka í sumarbústađinn, s.b Grímsnesiđ.
Keppti í dag á fyrsta kraftlyftingamóti Metals. Komst ţví miđur ekki á verđlaunapall í dag, ţví andstćđingar mínir í 110 kg flokknum voru allir í feiknastuđi. Baráttan hjá mér í dag snérist um ađ bćta eigin árangur og ná kannski 3. sćti í tótali. Ţví miđur hafđist ţađ ekki í dag og engum get ég kennt um ţađ nema sjálfum mér. Ćfingarnar hafa veriđ stopular og hnébeygjan setiđ á hakanum eins og fyrri daginn. Hins vegar var ţetta ekki svo alslćmt, ţví ég bćtti mig bćđi í bekkpressu (á móti) og samanlögđum árangri. Ég hafđi 190 kg í ţriđju tilraun í bekkpressunni, eftir ađ hafa gert 180 kg ógilt og klikka svo á 190 kg í annarri tilraun. Aftur var ţađ Fjölnir lćknanemi sem gerđi kraftaverk, en 200 kg á móti náđist ţví ekki ađ ţessu sinni. Ţađ kemur eftir mánuđ á síđasta mótinu. Ţá ćtla ég ađ taka 250 kg í hnébeygjum, 200 kg í bekkpressu og 285 kg í réttstöđulyftu. Eđa samtals 735 kg. Á mađur ekki ađ vona ţađ besta. Ţetta var ţó ekki svo slćmt ţrátt fyrir allt. Mađur er jú bara gamall gigtsjúklingur.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Tindastóll - Álftanes, stađan er 0:0
- FHL Valur, stađan er 0:0
- Ţór/KA - Tindastóll, stađan er 0:1
- Alfons skorađi í sigri Benoný fiskađi víti
- Vonin lifir hjá landsliđsmanninum Leeds ţarf einn sigur
- Aldís og stöllur í góđum málum
- Landsliđsmađurinn í liđi umferđarinnar
- Tvćr íslenskar stođsendingar í Íslendingaslag
- Rekinn eftir íslenskt sigurmark
- Bauluđu á stórstjörnuna
Athugasemdir
Ţađ gengur bara betur nćst sagđi Ómar Ragnarsson viđ slökkviliđsmennina um áriđ. Eftir einn mánuđ get ég bćtt fyrir máttleysiđ í hnébeygjum og réttstöđulyftu. ...
Meistaramót WPC Ísland 2008 fer fram 3.maí
Gunnar Freyr Rúnarsson, 6.4.2008 kl. 06:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.