Íslandsmeistari

Ţá tókst manni loks ađ vinna kraftlyftingamót, ţar sem keppt er í öllum ţrem greinum kraftlyftinga.  Áđur hafđi ég náđ ađ vinna gull í Íslandsmót Kraft í réttstöđulyftu tvisvar sinnum og eitt gull í "Pull & push", ţar sem einungis var keppt í tveim greinum kraftlyftinga, ţs bekkpressu & réttstöđulyftu.

Eftir geysiharđa keppni viđ Sverri Sigurđsson & Sigurjón Ólafsson náđi ég ađ vinna gulliđ.  Fyrir mánuđi síđan lenti ég í fjórđa sćti í Metal-mótinu í sama flokki og ţar sigrađi Sverrir mig glćsilega, ţegar hann reif upp 300 kg í réttstöđu eins og hrat.  Eftir ţađ mót var ég harđákveđin ađ gera betur á síđasta móti keppnistímabilsins.  Ég dreif loks í ţví ađ fá mér útbúnađ sem ég hafđi svo lengi trassađ.  M.a vegna ţess ađ ég hafđi ekki tekiđ ţetta nćgilega alvarlega.  

Á ţessu síđasta móti vetrarins var ég međ allan útbúnađ í lagi, m.a sérstaka hnébeygjubrók, sérstaka deddbrók og tvo bekkpressusloppa.  Nýja sérútbúna hnébeygjuskó og nýtt kraftlyftingabelti.  Ţađ dugđi ekki minna til ef ég ćtti ađ eiga séns í menn eins og Sverri, sem var í feiknaframför.  Annar gamall moli, Bjarki Hriki hafđi greinilega engan áhuga ađ keppa í sama flokki og viđ, en hann var bara rétt rúmlega kíló ţyngri en ég.  Hann hefđi sennilega hirt gulliđ ef hann hefđi skellt sér í gufubađ.  Hann kaus hins vegar ađ keppa viđ sjálfan Magnús Ver í 125 kg flokknum, en Bjarki vigtađist 111 kg.

Ţrátt fyrir frekar stopular ćfingar, náđi ég loksins móti sem allt gekk upp.  Í fyrsta lagi var útbúnađurinn í hnébeygju ađ gefa mér vel.  Svo hafđi ég međ mér frábćran ađstođarmann, Metal-doktorinn Fjölni Teygjutvist sem eitt mesta tćkniséní í ţessu sporti.  Held ađ dćmiđ hafi ekki gengiđ upp á ađstođar hans.  Einu vonbrigđin voru ţau ađ taka ekki 200 kg í bekkpressu á mótinu, en upphaflega ćtlađi ég bara ćtlađ ađ einbeita mér ađ ţví verkefni.  Ţví miđur tókst ţađ ekki ađ ţessu sinni, en ég rétt lyftu rassinum af bekknum sem dómararnir tóku eftir.  

Niđurstađan var bćting í öllum ţrem greinunum og bćting í samanlögđu.  Bćting um tíu kíló í hnébeygju, tvö og hálft kíló í bekkpressu, tvö og hálft kíló í réttstöđulyftu og ţrjátíu og fimm kíló í samanlögđu.  Samt finnst mér ađ ég eigi auđveldlega ađ geta bćtt mig meira.  Í fyrsta lagi hefur mađur aldrei nennt ađ ćfa alvöru hnébeygjur međ strákunum.  Í öđru lagi eiga tvöhundruđ kílóin eftir ađ detta inn í bekkpressunni og gott betur og 300 kílóin í réttstöđu detta líka inn, ţegar mađur er farinn ađ taka hnébeygjur eins og mađur.

Úrslit Íslandsmeistaramóts WPC


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Til hamingju međ titilinn.  Gott ađ hafa ađra íţróttagrein til ađ keppa í og vinna.   he he 

Skákfélagiđ Gođinn, 4.5.2008 kl. 12:38

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ja, vissulega međ sterkari skákmönnum. nokkuđ ljóst.

til hamingju međ titilinn. svo er mót á morgun í öđru af tveim glćnýjum félögum í skáksambandinu. já og til hamingju međ félagiđ ţitt vćni.....

í tilefni komu lóunnar er sumarmót á morgun klukkan eitt og ég vona ađ ţú og fleiri komi. skilst ađ nýkrýndur forseti ćtli ađ mćta og robbi er skákstjóri. ţú fćrđ veglegt verkefni ţarna.

er jafnvel ađ hugsa um ađ skrá liđiđ mitt  á íslandsmótiđ sko. vantar bara tvo, ţrjá góđa, nú eđa tvćr eđa ţrjár og máliđ dautt. fimmtán manns skráđir allerede...

arnar valgeirsson, 4.5.2008 kl. 16:35

3 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ég mćti mađur.  Ađ sjálfsögđu ef ég nć ađ stilla vekjarann.  Og til hamingju líka međ ţitt (okkar) félag skákfélag Vin.  Frambođ Björns hefur ţá gert eitthvađ gott međ ţví ađ Vin og Hrókurinn og einhver fleiri félög eru nú orđin félagar í Skáksambandinu.  Viđ borguđum okkar félagsgjöld og fengum ađ kjósa okkar menn.  Viđ erum allir eitt liđ.

Gunnar Freyr Rúnarsson, 5.5.2008 kl. 01:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband