7.5.2008 | 10:34
Golfsettiđ
Ţá fer mađur ađ pússa golfsettiđ fyrir sumariđ, en í ţví sporti er ég nú komin međ rétt 1000 elóstig. Vonast ţó til ađ enda í 1500-1600 elóstigum ţegar sumariđ verđur búiđ. Einnig hef ég nú tekiđ fram fjallgönguskóna, en elóstigin í ţví sporti verđa ekki gefin upp. Svo verđur mađur líka ađ stunda líkamsrćkt og lyftingar í sumar, ţví vinir og kunningjar hafa hvatt mig til ađ hćtta ekki núna, úr ţví mađur var ađ fjárfesta í alvöru útbúnađi, eins og stálbrćkur og sloppAR sem eiga ađ gefa manni séns á bćtingum á nćsta keppnistímabili.
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.