Víkingaklúbburinn

Ég var búinn ađ bíđa mörg ár eftir ađ komast á ađalfund skáksambandsins, en mitt gamla félag á skipaskaganum skuldađi alltaf svo mikiđ ađ ţeir voru aldrei kjörgengir ađalfundi.  Formađur Víkingaklúbbsins tók ţví sig til og borgađi árgjaldiđ á réttum tíma.  Hins vegar var ţađ mikiđ áfall ţegar formađurinn frétti ađ ađalfundurinn vćri haldi sama dag og Íslandsmót WPC í kraftlyftingum.  Ţađ var ţví nauđsynlegt fyrir formanninn ađ mćta á ađalfundinn kl. 10.00 um morguninn og hverfa svo af fundi til ađ keppa í lyftingunum.  Kaffiđ sem ég fékk á fundinum virđist hafa fariđ vel í mig úr ţví mađur náđi ađ bćti sig í öllum greinum mótsins.

Ég var kosningaliđ Óttars Haukssonar, enda hef ég haldiđ fleiri bjórfundi međ honum en hinum frambjóđandanum.  Hins vegar held ég ađ Björn verđi fínn forseti, en ég óttast ađ ţađ verđi á kostnađ elóstiga Löngumýraćttarinnar.  

Víkingaklúbburinn var samţykktur inn í skáksambandiđ ásamt hinu félaginu sem ég er skráđur í, en skákfélag Vinjar var líka tekiđ inn í sambandiđ.  Á skákmóti í Vín í byrjun vikunnar var nýji forsetinn mćttur og náđi ađ leggja sterkasta skákmann Íslands í einni skrítnustu skák sem tefld hefur veriđ. 

Formađur Víkingaklúbbsins er ekki reynslumikill í félagstörfum og náđi ţví ekki ađ snú upp á hendina á hinum fulltrúa Víkingaklúbbsins ađ kjósa Óttar á ađalfundinum á laugadaginn.  Sá vildi meina ađ Björn hafi viljađ halda link skákhornsins á skák.is (sem er styrkt af skáksambandinu).  En á skák.is var ekki leyft ađ hafa link á hiđ stórhćttulega skákhorn.  Ţađ ţurfti víst sérstakan ályktun um ţađ á sínum tíma og skáksambandi lét víst fjarlćgja linkinn.  Ég vona ţví ađ nýji forsetinn noti nú vald sitt og lagfćri ţessa vitleysu.  Ţađ getur vel veriđ ađ Óttar hafi veriđ á móti ţessu, en ég kaus hann nú samt.  Varla stćrsta máliđ í skákhreyfingunni, en enga síđur heitt mál.

Hinn nýji forseti verđur örugglega mjög duglegur, ţví hann var meira og minna í símanum milli umferđa.  Á myndinni má sjá forsetan í símtali í miđri myndatöku.  Gaman ađ ţessu. 

Vormót Lóunnar: vinskak


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta link mál hjá Skáksambandinu er álíka fáránlegt og hjá kraft ţar sem ţeir öfundast út í Kraftaheima vegna vinćlda ofl. og neita ađ hafa link uppi...

Sir Magister (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: arnar valgeirsson

held ađ bćđi óttar og björn séu góđir kostir, nú eđa hafi veriđ. vona ađ björn verđi duglegur ađ fylgja eftir kynningu skákarinnar fyrir börnum allsstađar, á landsbyggđinni sem og í borg. einnig í athvörfum, fangelsum og allsstađar sko....

en lilja talađi einmitt um ţetta linkmál á fundinum og sagđi ađ horniđ vćri bara alls ekkert á vegum skáksambandsins, en skak.blog.is er ţađ hinsvegar og ţess vegna er ekki hlekkur ţar á. ţ.e.a.s. vegna ţess ađ upp koma deilumál og ţrćtur, drullukast og tittlingaskítur, meiđandi ummćli og svo framvegis og skáksambandiđ tekur ekki ábyrgđ á ţví

(hún sagđi ţetta ekki orđrétt svona en ţú skilur)...

en viđ óskum bara hvorum öđrum til hamingju međ ađ vera innvígđir og innmúrađir í skáksambandiđ og megi félögin vinna vel saman í framtíđinni og hirđa gull og silfur, alveg hćgri vinstri.

en hvur djö... var í kaffinu??

arnar valgeirsson, 7.5.2008 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband