Á skólabekk

Ég mun setjast á skólabekk enn og aftur í haust.  Núna verður námið eilítð þyngra, en fyrri námskeið.  Núna verður fötlunarfræðin fyrir valinu.  Námið er á MA stigi, en einnig er boðið upp á diplómanám.  Það nám er einungis 15. gamlar einingar.  Veit ekki hvort maður getur stundað þetta sómasamlega vegna fjölskylduaðstæðna, en það verður bara að koma í ljós. 

Fötlunarfræði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér þykir þú segja fréttir   Fjölskyldan að stækka og þú að bæta við þekkingu.  Væri gaman að heyra meira um þetta við tækifæri.

Alma (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 15:23

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Takk fyrir það  Jú mig hefur lengi langað til að prófa þetta fag, enda vel af þessu látið.  Þetta er í raun gott framhald af sjúkraliðanáminu.  Svo er maður eiginlega "fastur" í fatlaða geiranum.  Eins gott að viðurkenna það strax og hafa gagn og gaman að.  Skiptir engu máli þótt ég klári bara 5. einingar á önn, bara ef maður geri sitt besta.

Gunnar Freyr Rúnarsson, 1.6.2008 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband