15.6.2008 | 16:34
Víkingaskák
Víkingaskákin hefur legiđ í dvala frá haustinu 2007, en ţá féll höfundur Víkingaskákarinnar Magnús Ólafsson frá. Ţví miđur hafa félagsmenn klúbbsins ekki komiđ saman til ađ far a yfir málin, ţví Magnús átti mikiđ af Víkingatöflum og borđum, sem gagnast engum nema ţeim sem hafa áhuga á Víkingaskákinni. Víkingaskákin var hugarfóstur Magnúsar og viđ viljum halda minningu hans í heiđri međ ţví ađ halda fljótlega stórt minningarmót honum til heiđurs. Vonandi náum viđ ađ halda trúbođinu áfram, en klúbburinn í Reykjavík er ennţá óformlegur, ţs enginn stjórn, mótaćtlun eđa ţannig formlegheit. Mótin hafa veriđ ađ 1-3 sinnum á ári og viđ ćtlum okkur ađ halda ţessu áhugamáli okkar gangandi međ áframhaldandi trúbođi.
Vestfirđingar voru líka međ sín reglulegu mót, en ég hef engar upplýsingar um mót hjá ţeim hin síđari ár. Ţeir kölluđu sína meistara al-heimsmeistara og sama gerum viđ.
Alheimsmeistarar frá upphafi:
1999: Skúli Ţórđarson
2000: Hrafn Jökulsson
2000: Dóra Hlín Gísladóttir (kvennaflokki)
2001: Halldór Bjarkason
2002: Orri Hjaltason
2003: Gylfi Ólafsson
2002-4: Sveinn Ingi Sveinsson
2005-6: Gunnar Fr. Rúnarsson
2006: Halldór Ólafsson
2007: Sveinn Ingi Sveinsson
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
man eftir magnúsi ţegar ég var ađ vinna í bókabúđinni hlemmi. ţar var skákhúsiđ sko.
en auđvitađ haldiđ ţiđ uppi heiđri víkingaskákarinnar. auđvitađ.
svo áttu ekki ađ vera ađ ţvćlast í sólinni ţegar tuttuguogsjö manna mót fer fram i vin, vantađi meira ađ segja ţrjá sem höfđu bođađ komu sína.
svakagaman og ţetta er bćđi á skak.is og redcross.is ef ţú vilt sjá öll elo stigin sem flugu ţarna um stofurnar.
arnar valgeirsson, 15.6.2008 kl. 21:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.