17.6.2008 | 00:10
Klúður II ?
Nú verður þetta að takast að bjarga blessuðum hvítabirninum og koma honum til sinna réttu heimkynna. Vonandi ber yfirvöldum á staðnum gæfa til að leiða þetta mál til lykta, þannig að hvítabjörninn komist til sinna réttu heimkynna.
![]() |
Erfið aðgerð framundan að Hrauni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hans réttu heimkynni verða semsagt zoo í köben. jebbs, happily ever after sko. grey kallinn.
en eru það ekki strandir hjá þér annars. hvuzzlax
arnar valgeirsson, 17.6.2008 kl. 00:32
Vá, þá verð ég að óska þér og þínum til hamingju með þetta stórmannlega dráp í gær. Þetta kom manni svo sannarlega í 17. júní skap. Hengjum og skjótum alla ísbirni sem við sjáum. Berum enga virðingu fyrir náttúrunni. Einn félagi minn ætlar að heimsækja og leggja bölvun á þessa níðinga. Sjálfur er ég ekkert sérstakur dýraverndunarsinni. Vill t.d veiða hval og ísbirni ef það væri til nóg af þeim osf.
Gunnar Freyr Rúnarsson, 18.6.2008 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.