19.6.2008 | 20:59
Ţýska stáliđ
Ţjóđverjar voru rétt í ţessu ađ vinna skemmtilegt liđ Portúgala í EM í knattspyrnu. Ţýska stáliđ stendur enn fyrir sínu og skiptir ţá engu máli hvernig ţeir litu út í riđlakeppninni. Ţeir gera bara ţađ sem ţarf. Ţađ sama gera Ítalir sem ég spái ađ fari í úrslitaleikinn gegn Ţjóđverjum.
Skemmtileg liđ eins og Holland, Portúgal, Króatía, Tyrkland og Spánn eiga engan séns gegn liđum eins og Ítalíu og Ţjóđverjum. Frakkar eru líka í hópi ţessara liđa sem oftast fara alla leiđ, ţótt ţeir hafi ekki gert ţađ í ţetta skiptiđ. Ţađ eru eiginlega alltaf ţessi ţrjár Evrópuţjóđir sem vinna ţessar stórkeppnir, međ örfáum undantekningum ţó. Sem dćmi náđu Danir ađ vinna 1992 og Grikkir áriđ 2004.
Mitt liđ í ţessari keppni er spćnska liđiđ, en til vara held ég međ Tyrkjum. Einnig hef ég taugar til hollenska liđsins, en ţađ breytir ţví ekki ađ ég tel ađ ţjóđverjar vinni ţessa keppni međ ţví ađ vinna Ítalíu í úrslitaleik.
Spá mín:
1. Ţýskaland
2. Ítalía
3. Holland
4. Rússland
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn heim úr fríi, vonandi endurnćrđ og tilbúinn í verđbólguhasarinn.. Mér fannst Ţjóđverjarnir miklu betri, vera öruggari og skipulagđari. Ekkert nýtt ţar á bć.
Alma (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 22:50
Já, ég kemst víst ekki mikiđ frá Tiger og frú ţessa dagana. Fórum ţví öll saman í viku "afslöppun". Verst ađ komast ekki í alvöru útskriftarveislu.
Gunnar Freyr Rúnarsson, 19.6.2008 kl. 23:55
Jamm, en vita máttu ađ fjöriđ varđ mikiđ og lengi, matur,söngur og dans. Gengur betur nćst
Alma (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 19:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.