29.6.2008 | 14:32
Áfram Spánn!
Ég ætla að sjálfsögðu að halda með Spánverjum í kvöld, þótt ég hafi einhverstaðar spáð Þjóðverjum Evrópumeistaratitlinum. Spánverjar hafa komið mér á óvart. Kannski ekki fyrir sterkt og skemmtilegt lið, heldur bjóst ég við að þeir myndu koðna niður móti öðrum stórliðum s.b Ítalíu þegar líða færi á keppnina. Þeir hafa heldur ekki unnið stórmót í nokkra áratugi. Kannski er tími þeirra kominn?
Væntingar í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jamm, þú ert svona aðeins í geðkloafafílingnum. heldur með spáni en heldur þó að þjóðverjar vinni...
ég þoli ekki spán, sérstaklega eftir að þeir hræktu íslensku leikmennina í kaf hér á laugardalsvelli að ég held haustið 1991 þegar við unnum og þeir urðu fúlir. þoli heldur ekki þjóðverja. þ.e.a.s. þýska fótboltaliðið....sjitt maður.
en þar sem maður getur ekki verið hlutlaus í svona leik þá held ég með spánverjum, því þeir hafa verið að spila vel (þó heppnir á móti ítölum) og einmitt, kominn tími til að þeir hætti að drulla upp á bak í stórkeppnum.
svo fíla ég aragones, gamla jálk, sem alltaf er fúll á móti og það hefur staðið til að reka hann alla undankeppni e.m. hann fékk þó að klára og virðist ætla að klára bara með glans.
en samt, áfram Leeds..
arnar valgeirsson, 29.6.2008 kl. 15:02
já, þetta var óvænt en gleðilegtSpánverjar eru bestir í Evrópu!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 29.6.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.