21.7.2008 | 17:27
Synd
Það er auðvitað sjónarsviptir af Guðjóni Þórðarsyni úr íslenska boltanum. Hann lætur nú af störfum um hríð, en ég er eiginlega viss um að hann muni fljótlega taka við öðru sterku liði. Allir þjálfarar þurfa að ganga í gegnu svona öldudal. Þetta eru bara leikreglurnar því miður. Ég vil líka óska tvíburabræðrunum góðs gengis með Akranesliðið, þs ef þeir taka þá við. Kólí liðið hans Skaga-Manga gæti fallið í haust ef þeir hysja ekki upp um sig brækurnar.
![]() |
Guðjón hættur með ÍA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 5095
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 15 ára Svíi grunaður um að skipuleggja morð
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.