24.7.2008 | 13:44
Tvćr stjörnur
Tvćr stjörnur slógu í gegn í síđustu viku.
Herbert Guđmundsson komst enn og aftur í fréttirnar, en ekki fyrir ís í brauđformi, eđa skemmt ţak í rađhúsi heldur kom ţađ í ljós ađ sjálfur Rolling Stones trommarinn Charlie Watts hefđi slegiđ húđir á bestu plötu Íslandsögunar, Dawn on the Human Revolation, sem kom út 1985. Ţar á međal í stórsmellnum Can´t Walk Away.
Agnes Bragadóttir kom líka međ skemmtilegt innlegg ţegar hún upplýsti okkur Sjálfstćđimenn um ađ Ólafur Ragnar Grímsson hefđi ekki veriđ velkominn vestur á Flateyri í minningarathöfn um Bjargvćttinn Einar Odd. Agnes sýnir međ ţessu ađ hún er sannur Sjálfstćđimađur ađ minna okkur á óvini flokksins. Agnes móđgađi víst einhverja Flateyinga, en hún móđgađi ekki okkur sanna Sjálfstćđimenn. Viđ höldum baráttunni áfram.
Hér má sjá skemmtilegt myndband međ ţessum tveim skemmtilegu stórstjörnum.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Gráir fyrir járnum í hérađsdómi
- Tollastefna Trumps farin ađ bíta minni fyrirtćki
- Ein nyrsta fornleifarannsókn heims
- Ég bara ţoli ykkur ekki
- Hćgir á framförum í baráttu viđ langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstćđi Palestínu
- Trump stakk upp á ađ Bretar kalli til herinn
Athugasemdir
Agnes var "flott" í Kastljósinu í kvöld. Og í vikunni var hún stóryrt í garđ Árna Johnsen, sem ćtlar í meiđyrđamál viđ hana. Agnes er auđvitađ holdgerfingur "Davíđsarmsins" hjá okkur og ćtti ađ fá stórriddarakrossinn fyrir hollustu. Hún gagnrýndi m.a Ţorgerđi Katrínu, sem sýnir hversu holl hún er okkar armi. Agnes í pólitíkina, takk!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 25.7.2008 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.