4.8.2008 | 23:48
Vin í Grænlandi
Skákmenn úr Vin, Hróknum, Kátu biskupunum og Víkingaklúbbnum hafa tekið stefnuna á Grænland. Aldrei hefur Masterinn komist með í þessar ferðir, en er þó einlægur aðdáandi heimalands Hvítabjarnarins hrikalega. Einnig núverandi heimkynni Ísmannsins Ógurlega. Hver veit nema ég fái leyfi konunnar til að skreppa á stutt skákmót í Tasiilaq. Ég veit að Arnar Laufabrauð og félagar úr Skákklúbbnum Vin eru þegar mættir og búnir að raða upp fyrir mótið.
Skákhátíð Hróksins á Grænlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.