Helgin

Skrapp á tvö skákmót um helgina.  Mótin voru í Grænlandi og þangað hafði ég bara komið fyrir c.a 14 árum.  Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt.  Ég tók með mér fjallgönguskó og veiðistöng.  Þ.s til að veiða silunga og bleikju.  Skákin gekk alveg þokkalega, en ég vann m.a annað mótið.  Átti víst að hafa tapað á stigum.  Í hinu mótinu gekk allt á afturfótunum og tapaði ég m.a síðustu umferð fyrir Real-manninum Jorgi Fonzega. Vann þó allavega Grænlandmótið í sjómann sem við héldum heima.  Það var þó auðvitað óformlegt.

Þetta var auðvitað erfitt ferðaleg, enda svaf maður á gólfinu í Lionshúsinu í Tasselak.  Hittum mikið af skemmtilegu fólki m.a ledgentinu Sigurði Ísmanni.  Um hann væri vafalaust hægt að skrifa heila bók.  Sonur hans er líka helvíti efnilegur.  Svo fór maður í góða fjallgöngu aleinn og yfirgefinn.  Var auðvitað skríthræddur um að rekast á Ísbjörn á leiðinni.  Skilst þó að þeir séu ekki eins algengir á Angmagssalik-eyju  En aðallega á kulusukeyju.  Rakst þó á einn hjá kjörbúðinni.

dsc_0112.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

stóðst þig vel. í sjómanni........

og skákinni auðvitað strákur. líka í skákinni. og ældir ekkert í bátnum. stóðst ölduna eins og gamall sjóari.

en þetta var fínt og landið er auðvitað algjör ævintýraheimur.

arnar valgeirsson, 12.8.2008 kl. 20:28

2 identicon

.."rakst þó á einn hjá kjörbúðinni". Og hvað? Öxl í öxl eða hælkrókur?

Alma (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 10:48

3 identicon

Þú ert nú alveg ótrúlegur Gunni minn

Krafturinn í þér alltaf strákur

Guðrún (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góðan aldur og í góðu jafnvægi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband