Helgin

Skrapp á tvö skákmót um helgina.  Mótin voru í Grćnlandi og ţangađ hafđi ég bara komiđ fyrir c.a 14 árum.  Ótrúlegt hvađ tíminn líđur hratt.  Ég tók međ mér fjallgönguskó og veiđistöng.  Ţ.s til ađ veiđa silunga og bleikju.  Skákin gekk alveg ţokkalega, en ég vann m.a annađ mótiđ.  Átti víst ađ hafa tapađ á stigum.  Í hinu mótinu gekk allt á afturfótunum og tapađi ég m.a síđustu umferđ fyrir Real-manninum Jorgi Fonzega. Vann ţó allavega Grćnlandmótiđ í sjómann sem viđ héldum heima.  Ţađ var ţó auđvitađ óformlegt.

Ţetta var auđvitađ erfitt ferđaleg, enda svaf mađur á gólfinu í Lionshúsinu í Tasselak.  Hittum mikiđ af skemmtilegu fólki m.a ledgentinu Sigurđi Ísmanni.  Um hann vćri vafalaust hćgt ađ skrifa heila bók.  Sonur hans er líka helvíti efnilegur.  Svo fór mađur í góđa fjallgöngu aleinn og yfirgefinn.  Var auđvitađ skríthrćddur um ađ rekast á Ísbjörn á leiđinni.  Skilst ţó ađ ţeir séu ekki eins algengir á Angmagssalik-eyju  En ađallega á kulusukeyju.  Rakst ţó á einn hjá kjörbúđinni.

dsc_0112.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

stóđst ţig vel. í sjómanni........

og skákinni auđvitađ strákur. líka í skákinni. og ćldir ekkert í bátnum. stóđst ölduna eins og gamall sjóari.

en ţetta var fínt og landiđ er auđvitađ algjör ćvintýraheimur.

arnar valgeirsson, 12.8.2008 kl. 20:28

2 identicon

.."rakst ţó á einn hjá kjörbúđinni". Og hvađ? Öxl í öxl eđa hćlkrókur?

Alma (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 10:48

3 identicon

Ţú ert nú alveg ótrúlegur Gunni minn

Krafturinn í ţér alltaf strákur

Guđrún (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Freyr Rúnarsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Kominn á góđan aldur og í góđu jafnvćgi.

Spurt er

Hvað á ég að gera á HM?

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband