4.9.2008 | 22:00
Sestur á bekkinn
Er sestur á skólabekk aftur. Núna er ég bara međ konum í tímum, en sat fyrr á ţessu ári á 10 vikna námskeiđi međ konum. Í ţetta sinn ćtla ég ađ muna eftir ađ slökkva á símanum. Betra ađ vera ekki ađ ćsa ţessar konur upp. Síđast var ég nefnilega mjög óvinsćll, vegna ţess ađ síminn galađi standslaust...
Spurt er
Hvað á ég að gera á HM?
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ ertu nú ađ lćra blessađur vinurinn?
Sir Magister (IP-tala skráđ) 4.9.2008 kl. 22:19
ćtlarđu ađ verđa ljósmóđir?
arnar valgeirsson, 4.9.2008 kl. 23:06
Nćsti viđ ljósmömmuna. Nú ćtla ég ađ lćra ađ verđa Fötlunarspésjálisti......
Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.9.2008 kl. 23:29
Flott hjá ţér Hve langt er námiđ og hvenćr lýkur ţví hjá ţér?
Alma (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 08:10
Ćtla bara ađ taka ţetta á mínum hrađa! Er ekki fjölskyldan númer eitt, Vinnan númer tvö. Kraftlyftingarnar (áhugamálin) númer ţrjú og námiđ númer fjögur!
Gunnar Freyr Rúnarsson, 5.9.2008 kl. 12:41
Ekki spyr ég af ţér Alltaf sami dugnađarforkurinn
Gangi ţér vel,Gunni minn
Guđrún (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 02:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.